Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 35
BREIÐFIRÐINGUR
33
systursonur Björns sýslumanns og bjó um tima á Hjöllum. Ég heyrði
sem barn, að Þormóður hafi farið niður með hey fyrir ofan Hjalla.
48. Um stapp vegna þessarar kirkjuskuldar er viska í handritinu AM. 908,
4to, sem fyrr var nefnt.
49. Þetta er úr prófastsvísitatíum 1735.
50. Bréf um þetta er m.a. í kirkjustól Staðarfellskirkju, (sjá hér að framan s.
25), en svo nefnist reikningsbók kirkju. Frá Staðarfelli er elsti kirkju-
stóll frá 1807, en eldri bók hefur trúlega farið, þegar bærinn brann á
Staðarfelli 4. febrúar 1808.
51. Elsa E. Guðjónsson. „Tveir rósaðir riðsprangsdúkar." Árbók hins
íslenzka fornleifafélags. 1979 (1980). s. 155-180.
52. Þjms. 3919.
53. Um þetta fólk má lesa í bók Boga. Feðgaœvir. Viðey 1823. Það rit er
endurprentað að hluta í bók Jóns Péturssonar. Staðarfellsætt. Rv. 1966.
54. Þessi viska er úr prófastsvísitatíum frá 1803.
55. Þjms. 3923.
56. Þjms. 12878.
57. Þessar dagsetningar eru úr dagbók Guðfinns Björnssonar nú í Lands-
bókasafni. Lbs. 4871, 4to.
58. Þessi gögn ásamt bréfum milli Hallgríms og biskups, eru í bréfum til
biskups. Sveinn Jónsson smiður, var að sögn Kristjönu Hannesdóttur á
kirkjuhátíðinni bróðir Björns ráðherra.
59. Þessi tafla er eftir danskan málara, og eru 24 altaristöflur frá árunum
1885-1920 kunnar eftir hann í kirkjum hér á landi, sjá: Lilja Árnadótt-
ir. „Anker Lund og altaristöflur hans á íslandi.“ Árbók hins íslenzka
fornleifafélags. 1982 (1983). s. 90-102.
60. Um Magnús má fræðast meir í Minningabók Magnúsar Friðrikssonar
Staðarfelli. Rv. 1957. Þar eru á s. 237-243 skjöl um þessa gjöf.