Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Síða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Síða 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 þykku. Þetta var hans aðaleldsneyti ásamt hrísi og mýrafjall- drapa. Amma mín, Jófríður Jónsdóttir, var ráðskona í 4 ár hjá séra Friðrik Eggerz á Hvalgröfum. Þá var fenginn surtar- brandur úr fjörum með áðurnefndum hætti. Vinnumaður þar á bæ, Mangi Marteinsson, starfaði að þessu verki. Hann hafði kæk, þessi maður, tunguna hafði hann út úr sér, einkum við erfið og vandasöm verk. Honum varð hált á þessu, því hann datt eitt sinn framyfir sig með surtarbrands- byrði á bakinu og beit í sundur á sér tunguna. Svo heilleg stykki náðust af brandinum að það var baggi á hest. Þetta var borið upp úr fjörunni í hrúgur, einkum á haustin, síðan sótt eftir þörfum, reitt í pokum. Auðveldast var að ná þessu við svonefnda Tindahlein á Tindum. Var þetta eldsneyti sótt þangað af mörgum bæjum hér á Ströndinni og úr Saurbænum. Karlinn faðir minn (Lárus Alexandersson, f. 1897) var í þessum verkum, þá vinnumaður hjá Njáli á Tindum (f. 1857, d. 1944), þá 14 ára. Einnig vann hann að þessu þegar hann var vinnumaður á Skarði. Þeir Kristinn Indriðason sóttu brand að Tindum, venjulega einu sinni í viku að vetrinum og reiddu á þremur hestum. Árið 1911 var brandur unninn úr námu á Nýpurfjöru, ofan flæðarmáls. Sú náma er fyrir utan svonefnt Öndverðarnes. Maður að nafni Sigurður Jósúa kom þessu af stað, hann var úr Reykjavík. Síðar tók við verkstjórn þar Hildimundur Björnsson frá Stykkishólmi. Þessi brandur var fluttur í Gas- stöðina í Reykjavík; kvotlað á smábátum fram í skip, sem lágu framar, vegna þess hvað grunnt er að. Sjávarföllum varð að sæta við þetta verk, dýrt væri þetta núna. Á fyrrastríðsárunum 1914-1918 var surtarbrandsnáma starfrækt á Skarði. Sú náma er rétt utan við landamerki Skarðs og Hvalgrafa, við svonefnt Votaberg. Verkstjóri þar var Guðmundur Axelsson. Axel sonur hans var þar líka. Hann dó úr spönsku veikinni. Sami háttur var hafður við útskipun á brandinum og við Nýpurnámu. Brandurinn vildi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.