Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 132

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 132
130 BREIÐFIRÐINGUR ekki undra þótt ég yrði rasssár. Smáhamrar hafa alltaf verið myndarheimili og það má segja að við Steingrímsfjörð, hafa löngum búið dugandi menn. Eins og fyrr er sagt hafa oft komið fiskigöngur í fjörðinn og það vildi svo til, að nú var fjörðurinn fullur af fiski og það um miðjan túnasláttinn og því miklar annir á bæjum. Bóndinn á Smáhömrum var mér samt svo hjálplegur að hrinda báti á flot og skutla mér yfir að Drangsnesi. Par hafði þá myndast dálítið þorp. Hét það Fiskines þá. Guðrún systir mín bjó þar með manni sínum Inga Guð- monssyni. Hana hafði ég ekki séð í 11 ár, en það var við jarðarför föður okkar árið 1919. Dvaldi ég um vikutíma hjá systur minni og mági. Ingi átti fiskibát með innanborðs- mótor. Fór ég út á fjörðinn með honum eina bjarta sumar- nótt og drógum við lóðirnar. Fengum við mikið af fallegum og stórum þorski. Nú þurfti ég að komast suður yfir heiðar. Hringdi ég því í Ólaf í Króksfjarðarnesi og bað hann að senda mér hesta. Bauð ég honum að koma með nýjan fisk, ef hann gæti sent mér reiðingshest. Flutti Ingi mig yfir fjörðinn að Húsavík og gaf mér góðan slatta af glænýjum þorski, sem hann veiddi um nóttina. Þegar til Húsavíkur kom voru hestarnir ekki komnir. Var ekki um annað að gera en bíða. Það var heldur ekki frágangssök. Veðrið var yndislegt, glaða sólskin og blíðalogn. Eftir nokkurn tíma sá ég hilla undir ferðafólk á heiðarbrún yfir Tröllatungu. Kom brátt í ljós að þar fór sendimaður minn. Kom hann beint niður í fjöru til mín þar sem ég beið með fiskinn. Pá var yndislegt að líta yfir Breiðafjörðinn Þessi sendimaður var 13 ára gamall, Ólafur E. Ólafsson, dóttursonur Ólafs Eggertssonar. Hann varð seinna kaupfé- lagsstjóri í Króksfjarðarnesi og núna, eftir 50 ár býr hann hér í Reykjavík í nágrenni við mig. Það var orðið áliðið dags er við vorum tilbúnir að leggja af stað suður. Ég hlakkaði til að fara þessa leið yfir Tröllatungu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.