Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 164

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 164
162 BREIÐFIRÐINGUR varð að flytja í burtu og árið 1850 flutti hún að Kambi ásamt Friðriki ekta syni sínum og fleira fólki. Þeir Stefán og Rögn- valdur synir hennar urðu báðir eftir í Nesi hjá föður sínum og ólust upp á hans vegum og konu hans Kristínar, fyrst í Nesi, en árið 1851 fluttu þau inn að Kleifum í Gilsfirði. Um það leyti sem Ragnheiður kom að Kambi var þar fyrir hjá Stefáni bróður hennar ungur maður, Sigurður Sakarías- son frá Heydalsá í Strandasýslu. Foreldrar hans voru Zakar- ías Jóhannsson og Guðrún Sigurðardóttir, mæt og merk hjón, er höfðu almannahylli. Dóttir þeirra og systir Sigurðar á Kambi var Guðlaug, kona Torfa í Ólafsdal. Þau Sigurður og Ragnheiður felldu hugi saman og gengu í hjónaband. Þau bjuggu á Kambi í fjölda ára. Hverfum frá þeim um stund til að vita meira um Stefán Björnsson, bróður Ragnheiðar. Áður en Stefán kom að Kambi, bjó hann í Bæ, er kominn þangað rétt fyrir 1840. Á manntalinu 1840 er talinn til heim- ilis í Bæ Sigurður Hákonarson, 22 ára daglaunamaður, lifir af sínu. Sigurður þessi var ættaður vestan úr Önundarfirði, sonur Hákonar Hákonarsonar og Kristínar Sigurðardóttur búenda í Tungu í Önundarfirði. í Dalamönnum, II. bindi, bls. 430 segir, að Sigurður hafi numið smíðar í Reykjavík en hafi síðan dvalið langdvölum í Reykhólasveit. Ekki hefur mér tekist að fá vitneskju um orsakir þess að Sigurður flutti hingað vestur, er þó nær að halda að því hafi valdið einhver ættartengsl. Eitt er víst - Sigurður varð brátt mjög hand- genginn þeim Bæjarhjónum. Stefán kenndi honum söðla- smíði og Kristjana kona Stefáns var honum mjög notaleg, lengra mun það ekki hafa gengið í Bæ. Á Kambi var Sig- urður ekki heimilisfastur, en eftir að þau fluttu að Gautsdal, var Sigurður þar heimilsfastur og þá snerist allt á ógæfuhlið- ina hjá Stefáni. Notalegheit Kristjönu breyttust nú í vænt- umþykju og ástleitni til Sigurðar. Stefáni þótti þessi þróun ekki góð. Hann unni konu sinni heitt og vildi að hún væri sér trú. Sex börn fæddi Kristjana og voru þau öll eignuð Stefáni í kirkjubókum en almannarómur taldi að Sigurður Hákonar- son væri faðir sumra yngri barnanna. Eftir 12 ára búskap í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.