Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 30
28 B R E I Ð F I R Ð I N G U R öðrum kosti til að blása að ófriðarkolum. Mannsandinn hefur borið þá von í brjósti, að einhvern tíma muni linna stríðum og styrjöldum. En alheimsfriður verður aldrei tryggður, ef þjóð- unum lærist ekki að skilja hver aðra. Verður þá ekki um frið að ræða heldur að eins hlé eða hvíld, meðan vegendur kasta mæði. Hver sá maður, er vill skilja einhverja sérstaka þjóð, verður að þekkja uppsprettur hinna ýmsu kvísla trúar hennar og líf- speki, er falla í þessa miklu móðu, er kölluð er hugsunarháttur hennar. Sýnileg uppspretta trúar eru grundvallarrit hennar, hinar heilugu ritningar, eins og rit þessi eru venjulega nefnd. Slík rit hafa ekki að eins venjulegt bókmenntagildi, heldur miklu fremur menningargildi, af því að margir eru þeir þræðir í örlagavef þjóða og einstaklinga, sem spunnir eru úr toga orða þeirra og ummæla. ... Þó má svo heita, að mestur efniviður kvæðis þessa sé tekinn úr þessari heimspeki, þrátt fyrir það, að kvæðið stefnir fyrst og fremst að því að leiða mönnum fyrir sjónir, hver eigi að vera afstaða þeirra til guðs - innræta mönnum elsku til guðs. - Slíkt rit er „Hávamál Indíalands", sem á frummálinu heitir Bhagavad-Gita“.11 Halldór Kiljan Laxness hafði nokkur kynni af Sigurði Kristófer veturinn 1924-1925 og minntist þeirra í „Alþýðu- bókinni“ (III. útgáfa, bls. 31-32). Eftir að Kiljan hefur rakið skoðun Sigurðar Kristófers á endurholdgunarkenningunni segir hann: „Eg minnist ekki að hafa séð þessar einföldu og djúptæku hugsanir neinsstaðar í ritum Sigurðar Kristófers ... Víst er um það, Island ætti fleiri góða sonu og heimurinn fullkomnari menn ef þetta sjónarmið nyti almennrar hylli. En mörgum þótti Kristófer jafnvel vitrari í tali en skrifum, og var ég einn þeirra. Ritlistarhugmyndum hans var þann veg farið að þær hnepptu hann einatt í fjötra, en þó er dásamlegur morgunblær yfir útsýnum þeim er við blasa hvarvetna í hinu undarlega II. Hávamál Indíalands (1978), bls. 6, 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.