Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR riti þessu, og er þó réttara að segja, með því að tungan er í sjálfu sér góð og fögur, að málspjöllum hafa aldrei verið settar þyngri stíflur að sprengja en gert er í þessari bók. Ekki er og minnst um það vert, hve mikla lotning höf. ber fyrir móður- máli sínu; stingur það mjög í stúf við hið staka virðingarleysi, sem einkennir marga þá fræðimenn síðari tíma, sem telja má málfræðinga að iðju, einkum þá, er kallast vilja sinna hljóð- fræði tungunnar. Sannast best á þeim mönnum ýmsum, að sitt hvað er að kunna að beygja orð og að hafa gott málbragð. Þess má að lyktum geta, að snilldarbragur fullkominn er á bók höfundar um orðbragð allt og mál; er og framsetning eftir því laus við prjál og yfirlæti og látæðis-andríki; má t.d. benda á forspjall höf. (bls. 22-43); sá kafli mun óslitin nautn til lestr- ar málnæmum mönnum, og torfundinn mun reynast glæsilegri hróður færður íslenskri tungu. Þessi einkenni á bókinni nægja í rauninni beinlínis til þess að sýna það og sanna, að kenningar þær, er hún flytur, eru réttar, því að þeim hefur höf. alstaðar rækilega fylgt í máli sínu. Má því segja að bókin sanni mál- stað höf. á tvennan hátt. Höf. er svo fordildarlaus að kalla bókina „drög“; mun hann vilja tákna með því, að rannsóknum sé eigi enn lokið. En þó að svo sé, er bók þessi samt mikið afreksverk, og enginn frami væri höf. hennar of góður, en mestur mun honum heiður í því, að bók hans getur valdið tímamótum í frásagnarlist Islend- inga, ef landar hans vilja færa sér í nyt fróðleik þann, er hann hefur grafið upp. Vænta þess allir góðir menn, að heilsa og líf megi endast höf. svo, að hann megi halda áfram þessum rann- sóknum sínum“. Aðeins rœtt umfagra hrynjandi Jakob Jóhannesson Smári hafði meistarapróf í norrænum fræðum frá Hafnarháskóla og samið bókina „Islensk setninga- fræði“ nokkru áður en rit Sigurðar Kristófers birtist, en um það skrifaði hann ritdóm í Skírni 1925 (bls. 232-233). Úr honum eru þessi brot:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.