Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 159

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 159
Frá Breiðfirðingafélaginu Á árinu 1992 var starfið hjá Breiðfirðingafélaginu með því hefðbundna sniði sem einkennt hefur starfsemi félagsins und- anfarin ár. Þar ber einna hæst félagsvistina sem er stór þáttur í okkar félagsstarfi. Hún hófst 26. janúar og var spilað alls sex sinnum til vors, og lauk 5. apríl. Segja má að aðsókn hafi ver- ið viðunandi, en greinilegt er þó að dregið hefur úr aðsókn að þessum spilakvöldum. Þá var það nýmæli tekið upp að haldin var skemmtun með félagi Snæfellinga og Hnappdælinga þann 11. janúar. Spiluð var félagsvist og stiginn dans á eftir. Þessi samkoma tókst með miklum ágætum. Aðalfundur félagsins var haldinn 25. janúar og mættu þar 33 félagar. Franr fóru venjuleg aðalfundarstörf. í stjórn voru kjörin: Birgir Kristjánsson formaður, Gísli Guðmundsson varaformaður, Hörður Einarsson gjaldkeri, Hinrik Hinriksson varagjaldkeri og spjaldskrárritari, Auður Baldursdóttir ritari, Ólöf Sigurjónsdóttir vararitari og Bene- dikt Egilsson meðstjórnandi. í varastjórn voru kjörnar: Sigurveig Ebbadóttir, Gyða Þor- steinsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir: Sigvaldi Þorsteinsson og Haraldur Finnsson. Varaendurskoðendur: Eggert Kristmunds- son og Ulfar Reynisson. Þá var reynt að brydda upp á nýjung og haldin Góugleði 29. febrúar en aðsókn var mjög dræm. Laugardaginn 25. apríl var svo vorfagnaður félagsins sem var ágætlega sóttur. Þá sömu helgi fór fram hin árlega skák- keppni milli burtfluttra Dalamanna og heimamanna, sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.