Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 74

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 74
72 BRF. IÐFIRÐINGUli þegar Ásgeir Ásgeirsson kom til okkar og var að fara að flytja ræðu í útvarpið og sagði: „Ég ætla bara að vara ykkur við því að ég hefi ekkert skrifað.“ En hann talaði nú ekkert hratt, Ás- geir, svo þetta bjargaðist af því hann sýndi okkur þann dreng- skap að láta okkur vita um þetta áður. Talafyrir „hund heilbrigðrar skynsemi“ - Ymsir stóratburðir gerðust í þinginu á skrifaratíð minni. Þó var ekki nrikið sem kom inn í þingið 1944 varðandi lýðveldis- stofnunina. Það nrál réðist mest á bak við þingið. Keflavíkur- samningurinn kemur á minni tíð. Þá var mikið um að vera en þessu er víða búið að gera skil. En ég man eftir deilu þeirra Jónasar Jónssonar og Hermanns Jónassonar á þingi í tíð nýsköpunarstjórnar. Þingflokkur Framsóknarflokksins hafði þá samþykkt að allir þingmenn hans ættu að vera á móti svokölluðu búnaðarsjóðsgjaldi. Talið var að þessu væri stefnt gegn Jónasi. Þá var hann farinn að gefa út Ofeig og það var vitað um klofninginn í flokknum. Jónasi var lokaður aðgangur að Tímanum. Og það var vitað að hann myndi ekki hlýða. Þessi ákvörðun í þingflokknum var talin skera úr um það hvort Jónas væri í þingflokknum eða ekki. Þó kom aldrei til þess að hann væri rekinn. En þegar málið var til umræðu í þinginu talaði Jónas í nær fimm klukkustundir. En ekki var það óslitið - inni í því var kaffihlé. Þetta mál varð að drífa í gegn sem fljótast og úr varð næturfundur. Ég skrifaði eftir Jónasi að deginum til og á kvöldfundinum skrifaði ég í efri deild. Þar var Hermann Jónasson og hans ræða stóð í hátt á aðra klukkustund. Ræða hans var nokkurs konar svarræða til Jónasar. Jónas hafði lýst því. þegar Hermann hugðist mynda stjórn um það leyti sem nýsköpunarstjórnin varð til. Hann sagði þá nr.a. á þessa leið: „Já, Hermann var að búa þetta til. Hélt það yrði drengur. En þegar það fæddist var það bara stúlka.“ Hann málaði þetta á mjög skemmtilegan hátt. En það sem nrér er minnisstæðast í svarræðu Hermanns er það að hann lét eins og kné fylgja kviði. Mér fannst svolítið gæta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.