Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 35

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 35
BRÉF TIL MÓÐUR 33 guðspekinnar um allt land. Hann var t.d. upphafsmaður að „Ganglera“, tímariti guðspekinga, sem enn kemur út. Bréftil móður Þorkatla kom dag einn á þorranum 1925 upp í Einarsbúð og handlék pakka, er hún hafði nreðferðis. Þegar hún hafði tekið utan af honum birtist bók og laus blöð. Um leið og hún leit til Ollu sagði hún þetta vera bréf frá Sigurði sínum Kristófer og bókina hefði hann skrifað. „Hún Rósa í Götu hefur lesið bréf- ið fyrir mig, en mig langar til að heyra efni þess aftur. Þú veist, að sjónin bagar mig til lesturs“, sagði Þorkatla um leið og hún fékk Ollu hvorttveggja. Bréfið, sem þannig hljóðaði í heild, var lesið hægt og skýrt, svo að ekkert færi fram hjá gömlu konunni: Laugarnesi 27. jan. 1925. Elsku mamma mín! Nú er senr oftar, að bréfið gerist síðkvæmt. Þú áttir að vera búin að fá það löngu fyrr. Eg ætlaði að senda þér síðustu bók- ina mína nokkru fyrir jól, en hún var lengur í prenti en mig varði og því kemur hún ekki fyrr en þetta. Þessa bók hefi eg minnst á við þig áður. Hygg eg að slíka bók rnuni eg aldrei skrifa, jafnvel þótt eg yrði áttræður, en á því eru ekki miklar líkur. Þykist eg hafa stofnað nýja grein íslenskra fræða og er ofurlítið hreykinn af því, eins og þú getur ef til vill skilið. Ekki býst eg við, að þú eða þið lesið bókina alla, af því að sumir eru kaflar hennar ekki skemmti- legir. En þeir þurftu að vera. Eg varð að hafa þá til þess að sanna mál mitt. Nú á morgun eða hinn daginn á eg að senda bókina til útlanda og mun senda hana tuttugu til þrjátigi vísindamanna hér og hvar; sumir eiga heima í Danmörku, aðrir í Þýskalandi og enn aðrir bæði í Englandi, Frakklandi, Svíþjóð og Noregi. Þykir mér fróðlegt að heyra, hvað þeir segja, því að eg geri ráð fyrir því, að þeir riti eitthvað um 3 Breififirðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.