Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 139
137
SVIPMYNDIR ÚR LEIKLISTARSÖGU
Páll Ólafsson, Magnús Vigfússon, Bogi Sigurðsson, Sigvaldi Indriðason frá
Hvoli, Magnús Snorrason, Ingibjðrg Sigurðardóttir, Ragnh. Bogad., Asta
Sumarliðadóttir, Steinþóra Magnúsdóttir. Kristín Jóhannesdóttir, Guðrún
Bjarnadóttir, Jóhannes Jónsson, Guðrún Halldórsdóttir, Halldór Magnússon,
Skarphéðinn Guðmundsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Astríður Bjarnadótt-
ir, Ingibjörg Ebenezersdóttir, Bjami Þ. Johnsen, Kristín Sigurðardóttir, A.
Arnason, Guðlaug Sigurðardóttir, Gróa Halldórsdóttir, Hinrik Guðmunds-
son, Þórdís ívarsdóttir, Þórður Magnússon, Halldóra Halldórsdóttir, Jón
Þorleifsson, Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Þorleifur
Jónsson, Sig. Sigurðsson, Ragnhildur Jóhannesdóttir, Jóhanna Þórðardóttir,
Jón Jónsson, Þuríður Jónsdóttir, Guðrún Kristín Jónsdóttir, Guðríður Jóns-
dóttir, Sigríður Jónsdóttir.
Ennfremur samkvæmt símskeyti frá Hjarðarholti 15-20 áhorfendur ef
vcður Ieyfir.
Ekki hefur samt orðið úr þessari leiksýningu af ástæðum sem
ráða verður í af eftirfarandi athugasemd:
Þar sem ekkert varð af því að Skuggasveinn yrði leikinn hér í Búðardal sök-
um óaðgengilegra kosta er leikendurnir settu upp, þá viljum við undirrituð
fara þess á leit við ykkur, háttvirtu áskorendur leiksins, að skjóta saman og
gefa þessa 50 aura, er inngangurinn átti að kosta, til Einars Pálssonar á Fjós-
um. Sigv. Indriðason tekur á móti samskotunum.