Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 99

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 99
M I N N I NG AR 97 og hljóp oft við fót, er hún fór til starfa. Hún þurfti lfka oft að hraða sér, því að nóg voru verkin og margt fólkið. Hún var alltaf dugleg og áhugasöm og sístarfandi. Hún sagði líka við okkur systurnar, undir eins og við höfðum lært að taka lykkj- una: „Þið eigið aldrei að setjast svo niður, að þið ekki grípið prjónana ykkar. Það er glögg lykkjustundin“. En þrátt fyrir annir og umsvif gaf hún sér samt tíma til lest- urs góðra bóka, og er ég hrædd um að lestrartíminn hafi oftast verið næturnar, því að kl. 7 að morgni var hún aftur komin að störfunr, sem héldust óslitin fram undir rökkur að vetrinum. Þá settist hún með prjónana sína og kenndi okkur og fræddi. Þá lærðum við líka falleg ljóð og sálma er við sungum saman, og þá sagði mamma okkur allar sögurnar, alls konar þjóðsögur og ævintýri, úr rímum og sögnum. Enginn kunni eins vel að segja frá, allt varð svo lifandi, og atburðirnir komu svo eðli- lega, að okkur fannst við vera með í öllum sögunum. Og æfin- lega fóru sögurnar hennar mömmu svo vel, því að það góða sigraði ætíð hið vonda. Og mamma hafði alltaf nógar sögur til handa okkur börnunum sínum öllum, fósturbörnum og barna- börnum, alltaf nýjar og nýjar sögur og allar jafngóðar og jafn- vel þegnar. En hún mamma mín kunni líka fleira en sögur. Hún kunni þau ósköp af ljóðum, næstum alla Passíusálmana, fjöldann all- an af lausavísum, rímur, afmælisljóð, brúðkaupsljóð, og svo sálma og ættjarðarljóð. Hún söng vel, og sérstaklega voru kvöldin söngtímar, áður en kveikt var. Þá komu líka leiksystur okkar af næsta bæ, Viðvík, þær Kata, Sigga og Geira, en þær voru dætur Arna Snæbjörnssonar og Margrétar sem bjuggu í Viðvík, og voru okkar góðu nágrannar og leiksystur öll upp- vaxtarárin. Þegar þær voru komnar hljómaði söngur um bæ- inn frá baðstofunni okkar. Einu sinni þegar við vorum að syngja öll ættjarðarljóðin sem við kunnum, kom prófasturinn, séra Sigurður Gunnarsson, en af því að enginn tók eftir því að barið var að dyrum, beið hann við baðstofudyrnar, þar til lögin voru á enda. Þá kvaddi hann dyra og kom inn og þakkaði okk- ur fyrir skemmtunina. Við höfðum þó sannarlega ekki veriö að 7 Breififirðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.