Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 51
BRÉF T I L MÓÐUR 49 eigi hafa gengið í skóla, hugsa og rita tungu sína, án þess að liggja sem andleg sníkjudýr á erlendum höfundum. Eigi hefði eg kunnað við, að bókin stæði á blístri af hugsunum og tilvitn- unum, sent tekin hefði verið úr erlendum ritum. Eg fæ og ekki séð, að íslenskur sannleikur unt íslenska tungu sé miklu verri en erlendur sannleikur, sent sagður er um mál vort. Alll er undir því komið, að það sem sagt er, sé satt og rétt. Og það ætla eg, að grundvallaratriðin, sem ritið er reist á, sé rétt. En um smáatriði verður lengi deilt, til dæmis hvort sérstök orð, sem eru þriggja samstafa, eigi að heita þríliðir, er þau standa sér eða í hendingalokum, eða heiti fremur tvíliður og einliður. Slíkt raskar engu nema heiti á nokkurum hendingum. Hér er um þjóðlega fræði að ræða, er orðið hefur til í landinu sjálfu. Hún er því innlend eða íslensk vfsindagrein, sem á að vaxa og dafna og bera ávöxt í bókmenntum vorum. ... íslensk tunga er stödd í hættu. Blöðin eru, sum að minnsta kosti, hálffull af „fljótaskrift“ og auglýsingamáli. Málblend- ingsáhrif og óþarft orðaval, útlent og bjagað, flæðir yfir land- ið. Málkenndin sljófgast smám saman, ef ekki er að gert. Háskóli vor, merkisberi íslenskrar menningar, á að standa á verði og gera allt hvað unnt er, til þess að hamla móti spillingu í málfari. Þjóðin verður betur mennt og að sama skapi greind- ari og gleggri í hugsun, sem hún lærir að tala fegurra mál. Og talmál hennar verður því að eins fagurt, að ritmál sé vandað og þó einkum á ritum þeint, sem vert er að lesa oftar en einu sinni. Þarf því að kenna mönnum reglur, það er að segja þeim mönnum, sem geta lært, kunna að lesa og vilja skilja. Bókin „Hrynjandi íslenskrar tungu", er þáttur í þeim reglum. Er eg Háskóla vorum þakklátur fyrir það, hve vel hann tók riti þessu og styrkti útgáfu þess. En hann hefði ekki gert það, ef Heim- spekideildin, sem las handritið, hefði ekki lesið bókina betur né skilið hana skárr en dr. A.J. - Nú er mikið talað um hámark og lágmark á ýmsum hlutum. Þjóðin gerir lágmarkskröfur á hendur þeim fræðimönnum, er hún launar. Þær eru þessar: Þeir verða að gera sér far um að tala af viti, þegar um vísindi er að ræða". 4 Breififirfiingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.