Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 101

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Blaðsíða 101
M I N N I N G A R 99 mörg bú. Þó voru tveir þeirra aðallega okkar leikvangur. Ann- ar var rétt hjá Viðvíkurhliðinu. Hann heitir Fuglastapi, en við skírðum hann Klettahól. I honum áttum við allar bú. Þar voru skápar, stallar og grasblettir, og auk þess var á háhólnum hola í klettinn. Hana fylltum við af vatni því að það var brunnur- inn. Hinn hóllinn var á leiðinni niður að lendingarstaðnum, sem heitir Leynir. Honunr gáfunr við nafnið Grjóthóll. Hann var okkur ekki síður dýrmætur en Klettahóll, því að þar voru líka hillur og sillur og háir stallar, og grjót og gras og grónir pallar. Og svo trúði ég því líka, að þar byggi huldufólk - enda hafði nrig líka dreynrt það. Sá draunrur var þannig: Eg þóttist vera að leika nrér við litla stúlku á líku reki og ég var og féll hún nrjög vel í geð. Ekki vissi ég hvaðan hún var, og er ég spurði hana að því, sagðist hún eiga heima í Grjóthól. „Það getur ekki verið,“ þóttist ég segja, „því að þar eru engar dyr.“ „Konrdu og sjáðu,“ sagði stúlkan, og lrljóp á undan mér; og rétt þar senr við áttum búið okkar sá ég dyr inn í hólinn. „Þér er óhætt að koma inn,“ sagði telpan, „því að pabbi er ekki heima, en nrönrnru þykir vænt um ykkur.“ Eg gekk þá inn í hólinn nreð telpunni, og fórunr við eftir löngunr og dimnrunr göngunr, þar til við konrunr að stiga, sem lá upp á loft. Við fórunr stigann og konrum þá í bjarta og vistlega baðstofu. Þar voru nrörg börn að leika sér á gólfinu, en kona sat á rúnri og svæfði lítið barn í fangi sér. Eg þóttist heilsa konunni og tók hún kveðju nrinni glaðlega og bauð nrér að leika mér við krakkana, þar til bóndinn kænri heinr. Eg þóttist vita að honum nrundi ekki vera unr konru nrína í hólinn, og afþakkaði því boð konunnar, og sagðist verða að flýta mér heinr, því að mamnra hefði ekki vitað hvert ég fór. Konan sagði þá telpunni að fylgja mér lil dyra og gerði hún það, eftir að ég hafði kvatt alla með virktunr. Er ég konr út þóttist ég sjá stóran dökk- hærðan mann með nrikið svart skegg konra gangandi eftir mýrinni senr lá nreðfranr hólnunr. Eg varð dauðhrædd og hljóp allt hvað af tók heim á leið, því að mér þótti þetta vera karlinn í Grjóthól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.