Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Side 69

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Side 69
67 SÝS LU M ANN ARÉTTARFAR ! DÖLUM Skömmu seinna varð lið frá Ú.I.A. stigahæst á landsmótinu á Hvanneyri 1943. Og þá fór ég með þeim liðsmönnum austur á land og það var mjög ánægjuleg stemmning í bílnum. Atlavíkursamkomurnar voru þá skömmu áður upp teknar, og þá voru líka við líði Austfirðingamót svona í sláttulokin. Þau voru haldin á Egilsstöðum seinni partinn í ágúst. Þar fóru fram íþróttir og það var mjög bjart yfir þessum minningum öllum. Þessar hátíðir voru menningarhátíðir og höfðu allt ann- an svip heldur en þær samkomur sem ég hafði mörgum árum seinna kynni af þegar ég var lögreglustjóri á Seyðisfirði um síldartímann 1964-1966. Þá lenti ég í því að þurfa að taka við kærum á kunningja eftir frammistöðu þeirra á Atlavíkursam- komum. Þá var bannað að fara með brennivín inn á samkomu- svæðið. Ekki tókst þó að þurrka svæðið - en ef upp komst um brotið þá var það kært. Það voru verulega þung spor fyrir sýslufulltrúa Norður-Múlasýslu, að fara upp á Fljótsdalshérað eftir þessa skemmtun og sekta þar frændur og vini. Menntaskólavist á Akureyri - Mig langar að víkja nú að Menntaskólanum á Akureyri og Sigurði skólameistara. Hann var kallaður Sigurður „grái“. Hvers vegna? - Hann fékk það nafn þegar á skólaárum sínum. Hann mun snemma hafa orðið gráhærður. Hann var afskaplega skemmti- legur og sérstæður persónuleiki. Eg undraðist stórkostlega að sjá hann ganga um skólaganga og heimavistirnar í Mennta- skólanum á Akureyri. Hann hafði fyrir sið, að hann gekk oft á kvöldin fram og aftur um gangana og veifaði lyklakippu sinni og tuðaði eitthvað. Ekki var hann að raula. Hann var ekki mikill söngmaður, en sá sem hefði komið þarna alókunnugur hefði alls ekki verið viss um að þarna væri hámenntaður skólamaður á ferð. Því var ég afskaplega undrandi þegar ég kom lil Reykjavík- ur og sá þar mynd af honum eftir Ríkarð Jónsson. Þar var korninn lifandi sá sami svipur og maður hafði kynnst á skóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.