Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 15
LIÐIN TIÐ 13 Síðastir uppí bátinn voru þeir er sátu í barkarúmi, var það fremri þóftan. Þeir ýttu er formaðurinn sagði til, vógu sig uppí bátinn og settust undir árar. Allt varð þetta að ganga rösklega, því róð- urinn frá landi varð að vera snöggur ef misjafnt var í sjóinn. Þegar komið var á frían sjó, var seglbúið í skyndi, ef vindur var hagstæður, en ef leiði var ekki var spyrnt í og tekið hraust- lega í árarnar og róið útá miðin. Ferðin útá miðin tók ekki langan tíma, því það er stutt að fara og á góðviðrisdegi mátti sjá hvernig þeir röðuðu sér á miðin alla leið frá Ondverðarnesi og inná móts við Rif. Það var mikið kapp að komast á miðin, því aflavonin fór mikið eftir miðunum. Sum miðin voru feng- sælli en önnur, en svo var aflasældin misjöfn hjá formönnum að það virtist vera alveg sarna hvar þeir lögðu lóðir sínar, þeir fengu alltaf afla, en svo var það alveg gagnstætt með aðra. Frá Öndverðarnesi og inn Breiðafjörð liggur mishæð mikil, sem eru kallaðar Brúnirnar. Venjulega var byrjað að leggja lóðirnar töluvert landmegin við þær og síðan yfir þær og niður í álinn. Því það var trú þeirra undir Jökli að fiskurinn héldi sig við brúnina. Sú varð raunin á að á meðan fiskur gekk inn Breiðafjörð þá gekk hann inn álinn. Venjulega var þessi stutta lína lögð í tveim tengslum. Þegar lokið var að leggja var tekin smáhvíld, ef veður var einsýnt, annars var strax byrjað að draga aftur. Aldrei þekktist það að þeir hefðu með sér mat eða drykk. Það þótti ekki karl- mannlegt að setjast við að éta mat undir árum. Þó voru ein- staka farnir að hafa með sér vatn á kút, og voru það þá helst þeir er höfðu lent í hrakningum. Margir tóku í nefið og fannst þeinr tími til kominn að slá aðeins af er búið var að leggja og fá sér snúss. Þegar dag tók að lengja, var oft annað tengslið beitt upp aft- ur og lagt í annað sinn, og var það beitt eingöngu með gotu og ljósabeitu, en hitt var oftar að eigi var næði til frekari umsvifa og því haldið lil lands að loknum drætti. Einnig var það til ef veðurútlit var gott og vel fiskaðist að bæði tengslin voru lögð aftur, og róðurinn tekinn í land og aflanum landað, síðan hald- ið út aftur og tengslin dregin í annað sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.