Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 117

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 117
A F GLEYMDU DAl-ASKÁLD! 115 þessu segist Bjarni hafa verið búinn að vera a. m. k. á 17 stöð- um þegar hann kom að Nýp. Sýnir þetta óblíð kjör skáldanna, það eru ekki skáldkonur einar sem þurfa að flækjast um. Á Nýp á Skarðsströnd bjó þegar Bjarni fluttist þangað séra Jón Bjarnason, sem var oft nefndur séra Jón „kerlingardraug- ur“. Einn sona hans, séra Magnús Blöndal, samdi ævisögu sína þar sem hann minnist á Bjarna og segir hann hafa haft viðumefnið sá „kúphyrndi“, en ekki nefnir hann viðurnefni föður síns. Magnús segir Bjarna og konu hans Málfríði Jóns- dóttur hafa ráðist að Nýp vorið 1879: Var Málfríður stór og stæðileg kona og sæmilega verki far- in, og ráðin sem vinnukona. Bjarni, þar á móti, var afbrigða væskilmenni og ráðinn einhvern veginn í skjóli konu sinnar sem hálfgildings lausamaður, hálfgildings léttingur eða eitt- livað óákveðið. . . . verkasmár var hann.8 Magnús segir sitthvað fleira af Bjarna, m. a. að honum hefði þótt gott vín, sem kom sér eitt sinn illa í kaupstaðarferð, verið laginn að hnýta körfur úr birkitágum.9 Áður er komið fram að ljóðabók Bjarna birtist 1882 og hann segist í ævikvæðinu þá hafa verið á þriðja ár á sama bæ. Virðist sumt af því sem Magnús segir í ævisögunni stangast á við tímatalið í ævikvæð- inu, t. d. að Bjami hafi farið til Reykjavíkur veturinn 1879-80 til „að reyna að koma á prent ljóðum sínum, sem og tókst“, en einnig segir þar að Bjarni og Málfríður hafi flutt frá Nýp vorið 1880.10 Síðar í minningum sínum segir Magnús frá hrepp- stjóm Guðmundar Jónssonar á Hnúki, sem var snjall að koma mönnum frá sveit og var Magnúsi minnisstætt hve snjall hreppstjórinn var við Bjarna og er um það eftirfylgjandi saga: Bezta sýnishomið, sem eg man af slíkum afrekum Guð- mundar, er viðureign hans við Bjama þennan. En til þess að menn átti sig á fyrirbrigðinu, verður að hafa fyrir því for- mála nokkum. Bjami . . . var þá á bezta skeiði, væskil- menni, en þá nýgiftur. Hafði gifzt um sumarið, en fekk svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.