Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 75

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 75
M I N N I N G A R 73 maður og sterkur tók mig þá á bakið, og bar mig yfir mestu torfærurnar. Loks komum við að bátnum, sem ég held að Sturlaugur hafi átt, og urðum við nú að leggja út árar og róa út í Skáley. Þar þurftum við að taka mann sem átti að fara með okkur. Hann hét Elevarður Jónsson, bóndi í Skáley. Ekki töfðum við þar lengi, enda var nú bráðum orðið bjart af degi. Veðrið hélst enn gott, en var þó að byrja að blása af útsuðri, en það var mót- vindur fyrir okkur, þó var lygnt á milli eyjanna og sjólaust. En er við komum út undir Hrappsey hvessti að mun. Isleifur stakk þá upp á því að koma við í Hrappsey og vita hvort Andrési fyndist fært út yfir Breiðasund, og varð það úr. Við komum þar heim og var tekið vel, eins og vænta mátti. Andrés, sem var orðlagður sjómaður, sagði að víst væri fært út yfir, en auðvitað yrði hvasst í hryðjunum og viðbúið, að taka yrði nokkra bóga, þar sem ekki væru líkindi til þess að þeir gætu dregið á árum. Þá vildu þeir fá Andrés með sér, því að ísleifur treysti Sturlaugi víst ekki of vel. Sagði hann að ef Andrés ekki fengist með, myndi hann ekki fara lengra. ísleifur hafði nokkru áður misst bróður sinn og frænda í sjóinn, og var í honum einhver óhugur. Það varð því úr að Andrés bjó sig út og kom með okkur. Fyrst gekk allt vel út úr lendingunni en brátt tók að hvessa og sjór að versna svo að ógerlegt var að draga nokkuð á árum. Var þá undið upp segl og stefnan tekin eins sunnarlega og hægt var. Við vorum nú á sundinu miðja vegu í átt að Bíldsey - var þá borið um, og snúið við og beitt upp í vindinn, sem unnt var. En ekki vannst mikið á, og urðum við að sigla 3 eða 4 bóga fram og aftur og vorum þó ekki komin út undir Þóris- hólma, sem er svo til á miðju sundinu. Allt í einu kom skörp vindhviða með éli og slitnaði þá drag- reipið, sem Sturlaugur hélt. Seglið féll út í sjó, og báturinn tók mikla veltu, svo að hann varð hálffullur af sjó. Ég sá þá aust- urtrog fljóta að fótum mér og flýtti mér að ná því, áður en að það flyti út. Þá byrjaði ég að ausa eins og ég hafði kraftana til. Karlarnir gátu nú dregið inn seglið, lagt út árar og haldið bátn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.