Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 93

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 93
MINNINGAR 91 hreinviðri en mikið frost, og hjarn yfir allt. Við gengum fyrst þjóðveginn, en fórum svo út Heljarmýri, beint yfir Ögursvatn, sem var ísi lagt, út hjá Hofstöðum og á ísi yfir Hofstaðavog, út hjá Staðarbakka, þar beint upp landið og að Hrauni, þar sem við ætluðum að gista. Á Hrauni var okkur tekið vel, sem vænta mátti, en rétt er við vorum komin í bæinn, kom þar maður heiman úr Stykkis- hólmi með bréf til mín, og hafði hann elt okkur alla leið. Bréf- ið var frá Ágústu Ólafson, sem var skólastjóri barnaskólans heima, og svo orð frá skólanefndinni, þar sem ég var beðin að taka að mér störf Ágústu í skólanum. Þannig var málum komið, að Ágústa, sem hafði verið snemma á árum skólastjóri í Stykkishólmi, hafði tekið við skólastjórn aftur eftir mörg ár. Hún var væn kona og vinsæl, enda vel að sér og mjög stjórnsöm. Nú hafði komið til hennar vinkona hennar, sem var berklaveik, góð og gáfuð, skáld gott, en févana. Hún hét María Jóhannesdóttir. Þessa vinkonu tók Ágústa að sér, ól önn fyrir henni og hjúkraði þar til hún dó. Nú voru foreldrar barnanna í skólanum áhyggjufullir af því að Ágústa hafði þessa veiku konu hjá sér, og þegar hún vissi það, vildi hún gjarnan sleppa starfinu, en vissi ekki að ég væri laus fyrr en einmitt sama daginn sem ég lagði af stað heiman að. En þá var brugðið við og sendur hraðboði á eftir mér. Mér þótti nú hálfslæmt að hætta við ferðalagið, en pabbi minn lagði að mér að snúa við, ég held að hann hafi verið hálf- hræddur við að sleppa mér í þessa óvissuferð. Ég fór því aftur heim með pabba og sendimanninum, og varð mamma mín feg- in. Við Ingveldi talaði ég í síma, svo að allt féll í ljúfa löð. Ég tók svo við skólastjórastarfinu, og er lítið um það að segja. En frosthörkurnar héldust og jukust heldur. Eldiviður var takmarkaður, kynt var með mó og kolum, meðan þau ent- ust, en það dugði lítið. Var þá tekið það ráð að hafa skólann annanhvorn dag til þess að drýgja eldiviðinn. Allt gekk þetta sæmilega. Kennari með mér var Sólveig Albertsdóttir, ættuð úr Eyja- firði eða Þingeyjarsýslu. Hún var góður kennari. En hún sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.