Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 128
126
BREIÐFIRÐINGUR
4. Eftir Helga komu tvenn eftirmæli í ísafold. 19 (1892), 15. júní og 2. júlí, s. 191 og
211. A seinni staðnum eru talin prentuð ljóð eftir hann í blöðum og æviminningum.
Fleiri geta Helga: Kristleifur Þorsteinsson. Úr byggöum Borgarfjarbar. II. Rv.
1948. 352-355, Ingunn Jónsdóttir. Bókin mín. Rv. 1926, 106-114, en þessi frásögn
er endurprentuð: Gömul kynni. Ak. 1946, 128-134, „Formannsvísur ortar 1874, af
Helga Arnasyni“ eru prentaðar: Strandapósturinn. 9 (1975). 84-89. Trúlegt er að
fleiri hafi getið hans. Eitthvað af kveðskep Helga er í handritum í Landsbókasafni,
m.a. eiginhandarrit í Lbs. 1516, 8vo.
5. Björn Magnússon, Guðfrœðingatal 1847-/976. Rv. 1976. 165.
6. Hugtök og heiti í bókmenntafrœði. Rv. 1983. 314.
7. Dalamenn. II. 10.
8. Magnús Bl. Jónsson, Endurminningar. I. Rv. 1980. 223—224.
9. Sama rit. 224-228, 242-243.
10. Sama rit. 241-242, 244.
11. Sama rit. II. 81-82.
12. Hér er prentað hátt, en stuðlasetning krefst kátt.
13. Um það skáld sjá: Jón Samsonarson. „Frá breiðfirskum skemmtunarmönnum á
liðinni öld fátt eitt.“ Breiðfirðingur. 48 (1990), 129-151.
14. Jón Samsonarson. „The Icelandic Horse-epigram.“ Sagnaskemmtun. Studies in
honour ofHermann Pálsson.Wien 1986, 175-176.
15. Lúðvík Kristjánsson. Islenzkir sjávarhœttir. IV. Rv. 1985. 256.
Viðbœtur í próförk
I framhaldi af því sem sagt var um ævikvæði Bjama Arnasonar
hefur Helga Kress vinsamlegast bent mér á þrjú ævikvæði eftir
skáldkonur sem lifðu fram á 20. öld og einnig hefur verið þagað um.
Elst af þessum skáldkonum var Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum
(1857-1933). í Ritsafni Ólafar sem kom út 1945 birtist kvæði sem
nefnist „Til hinna ófæddu.“ (s. 61-64) Aftan við stendur að þetta
kvæði sé ort árið 1900. Þetta er ævikvæði en ekki síður sjálfslýsing.
Sem sýnishorn er hér upphaf og fáeinar línur:
Þér, ófædda kynslóð, minn óð ég sendi
með eigin lýsing frá fyrstu hendi.
En aldrei ég sköpuð var fríð eða fögur,
var fjarska smábeinótt, veikluð og mögur
með hrukkur í framan, ég aldrei var ung,
og aðeins níu fjórðunga þung.