Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 51
REKI Á RAUÐASANDI 49 þénuðu þær vel til að geyma í fóðurbæti sem þá var farið að nota í nokkrum mæli. A þriðja áratugnum rak á Lambavatni tunnu eina mikla og reyndist full af hreinum spíritus. Þetta þótti hinn mesti happa- reki, en var lljótlega flutt á hendur hreppstjórans í Króki. Hon- um var falið að innsigla tunnuna þá arna og gerði liann það með sínu eigin innsigli. Sagt var að sonum hans væri full- kunnugt um hvar karl faðir þeirra varðveitti innsigli sitt og gerðist nú glatt á hjalla á Miðsandi og kanske víðar. Fór svo fram um hríð. Þá berst sýslumanni nafnlaust bréf þar sem kært var um meðferð innihalds tunnunnar. Sá hann sér ekki annað fært en að skipa hreppstjóra að hella vökvanum niður. Það var gert á þann hátt að innihaldinu var hellt á önnur ílát og þegar þessi vanalegu voru orðin full var gripið til þess ráðs að nota gúmm- blöðrur sem rak oft og voru frá einhverjum erlendum veiðar- færum. Þær hafa tekið svona 15 lítra. En smáannmarka höfðu þær því að innanverðu voru þær þaktar hvítu talkúmi og litaði það vínandann, sem eftir það var kallað hvítvín. Hrepp- stjóramaddaman sagði frá því að slæmt ástand hefði verið á fiðurfé sínu eftir niðurhellinguna, því þegar pútur hennar hefðu fengið sér að drekka úr læknum hefði gripið þær nær óstöðv- andi þorsti sem enti með meðvitundarleysi. Púddur hennar voru sem sé með hinn mesta hænuhaus, að hennar sögn. Við Saurbæjarkirkju sagði hreppstjórafrúin frá því að nú væri búið að hclla niður miðinum sem hefði verið í tunnunni frægu, en lítið hefði verið eftir því hún hefði verið orðin ryðguð og lek. Mörgum varð á að brosa og frændi hennar, maður nokkuð sérstakur, sagði: Já frænka mín, en það vita nú allir að það er þykkt járn í þessum tunnum. Það er ekki loku fyrir það skotið að svipaðan reka sé á stundum að finna á fjörum Rauðasands nú á seinni árum. Sagt er að þar hafi hinir og þessir reikað um sanda sér lil heilsu- bóta, þó þeir séu ekki að jafnaði kenndir við slíkar göngur. Segja má að allt það timbur sem Rauðsendingar notuðu til útihúsa væri rekið, þ.e.a.s. fram að stríði. Eftir það fóru bygg- 4 Breififirfiinf’ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.