Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1994, Blaðsíða 48
46 B R [-: 1 Ð FI R Ð 1 N Ci U R Oftari var timbrið unnið að hluta til í smærri einingar áður en til flutninga kom af seljanda eða jafnvel kaupenda sem sendi þá sinn mannskap á rekastaðina til að grófvinna timbrið, sérstaklega ef flutningurinn var fyrirhugaður á hestum. Margar kirkjur og biskupsstólarnir áttu mikil ítök í reka vítt og breitt um strendur landsins og voru fastheldin á þessa eign. Saurbær á Rauðasandi náði undir sig stærri hluta Rifsins utan Bæjaróss, þannig að þegar jarðir Guðrúnar ríku og for- vera hennar eru seldar smátt og smátt, er Rifið tekið undan við söluna. Saurbæjarkirkja átti fjórðung af öllum hvölum sem rak á fjörur hins forna Rauðasandshrepps, það er frá Stálhlein að Tálkna. Vitað er um nokkra hvali sem rekið hefur á þessu svæði á síðustu öld, þar af tvo á Rauðasandi, Melaneshvalinn og annan á Miðsandsrifi. Um 1930 rak svo Lambavatnshval- inn, sem var steypireyður sem skip hvalstöðvarinnar á Suður- eyri í Tálknafirði tapaði. Hauskúpur Melanes- og Lamba- vatnshvalanna sjást stundum þegar sandinn skefur frá þeim, en ekki sést sólin gylla kúpu þess sem kom á Miðsandsrif, lengur. En Rósinkrans Ivarsson segir frá því að sér hafi verið í barnsminni, þá í Kirkjuhvammi, er sólin endurvarpaði geislum af einhverju við Botnlausa Pytt í Stekkadalsfit. Hann fékk að vita hvers kyns var. Þegar hann kom síðar heim sem fullorð- inn maður hafði mosi þakið hauskúpuna og gljáði hún þá ekki lengur. Þegar hann sem gamall maður svipaðist þarna um var hún sokkin að mestu í sandinn og var nú aðeins grasigróin smámishæð. Trén sem rak voru af öllum mögulegum stærðum. Flest þeirra voru söguð fyrir báða enda, höfðu greinilega tapast frá sögunarstöðvum eða aðflutningsleiðum þeirra. Sum voru þó með rótarhnyðju á endanum og sýndist svo að þau hefðu fallið í eitthvert fljótið og um leið rifið upp efsta hluta rótarinnar. Þessar rætur voru, vegna þess að þær höfðu hina margvísustu lögun, eftirsóttar til ýmisar smíði, svo sem kollharða og fleira í báta, og klyfberaboga við reiðinga. Mest bar á furu, en greni sást líka. Furan var oftari ákaflega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.