Breiðfirðingur - 01.05.2015, Síða 86

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Síða 86
BREIÐFIRÐINGUR86 áhrif á viðfangsefni sitt og umhverfi. Þar sem valdastrúktúr nítjándu aldar samfélags byggðist á stoðum feðraveldisins er hægt að gera ráð fyrir því að ríkjandi karllæg orðræða hafi mótað stöðu og störf kvenna. Í kjölfarið verður ákveðin orðræða eðlileg og viðtekin venja en mikilvægt er að hafa í huga „að það skiptir líka máli vald þess eða þeirra sem tala, það er áhrifavald orðræðunnar hvílir á samfélagslegri stöðu einstaklingsins eða þeirrar stofnunar sem hann er fulltrúi fyrir“.8 Hugtakið „feðraveldi“9 er einnig eitt af lykilhugtökum þessarar rann- sóknar og var nýtt sem greiningartæki þegar kom að því að greina ríkjandi orðræðu samfélagsins og félagslega stöðu kvenna almennt á Íslandi. Að nota „feðraveldi“ sem greiningartæki gerði mér í fyrsta lagi kleift að lesa heimildirnar öðruvísi, með mun gagnrýnni hugsun en ég hefði annars gert. Í öðru lagi tókst mér að skilja stoðir samfélagsins betur en ég hef gert hingað til og þar að auki hversu feðraveldið og valdastrúktúrinn voru rótgróin í samfélaginu á nítjándu öld. Í þriðja lagi gerði ég mér grein fyrir því hversu mikil áhrif ríkjandi orðræða getur haft á eitt samfélag. Og síðast en ekki síst hjálpaði það mér að greina stöðu kvenna í gegnum ríkjandi viðhorf heldri karla. Megináherslur eru að feðraveldið sé félagslegt og hugmyndafræðilegt stjórnmálakerfi þar sem karlar ákveði hvaða hlutverki konur eigi eða eigi ekki að gegna með þrýstingi. Þrýstingnum er beitt í gegnum trúarlegar hefðir, lög og tungumál, siði, venjur, menntun og í gegnum verkaskiptingu. Þannig helst félagsleg staða kvenna undir karlmanninum og þetta kallast því kerfislæg kúgun. Í stuttu máli er hægt að lýsa því 8 Erla Hulda Halldórsdóttir, „Sem einn maður, orðræða um hjónaband á á nítjándu öld“, bls. 90. 9 Margir telja að túlkun femínista á feðraveldi og gagnrýnin á kerfið felist í því að ráðast á alla karlmenn. Karlmenn eiga auðvitað þátt í viðhaldi feðraveldisins en það er ekki þar með sagt að allir karlmenn geri það. Sumir karlmenn hafa stutt það og flestir aðrir hafa notið „góðs“ af því. En ekki upplifa allir karlmenn jafnrétti eða jafnvirði innan valdastrúktúrsins. T.d. þjást samkynhneigðir karlar innan kerfisins þar sem hómó- fóbía helst gjarnan í hendur við kvenfyrirlitningu og hvort tveggja þrífst og dafnar í feðraveldinu. Konur eru líka sekar um viðhald feðraveldisins, þær hafa stutt það, hagnast af því og flestar hafa alið upp börn sín í samræmi við það. Sjá: Judith M. Bennett, History Matters, bls. 57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.