Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 88

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 88
BREIÐFIRÐINGUR88 form hvers tíma hefur gríðarleg áhrif á líf hvers einstaklings. Einnig þarf að taka mið af ríkjandi viðhorfum, sérstaklega í ljósi þess að þau breytast og eru menningarbundin við hvert samfélag. Í því samhengi þótti mér áhugavert að velta því fyrir mér hvort fræðsla og menntun hafi helst verið vopn valdastrúktúrsins til að viðhalda kúguninni sem átti sér stað í samfélaginu. Það var gert með stjórnun á úthlutun fræðsluefnis og þannig gat valdið innrætt ákveðnar hugmyndir sem hæfðu vel íhaldssamri formgerð samfélagsins. Þar sem félagslegt uppeldi kvenna einskorðaðist við hlutverk þeirra innan einkasviðs og þær höfðu litla möguleika á menntun, höfðu konur hvorki vald né getu til að opinbera skoðanir sínar. Auk þess einskorðaðist menntun kvenna fyrst og fremst við að búa þær undir framtíðarhlutverk þeirra sem mæður og eiginkonur.12 Mjög gott dæmi um það hvernig „frelsi“ menntunar var ekki frelsandi fyrir konur, heldur kúgunartæki, er ritið Ræður Hjálmars á Bjargi eftir Magnús Stephensen. Það sem er enn meira truflandi er hversu meðvitaður hann virðist hafa verið um félagslega stöðu kvenna. Hann kaus að tala gegn bættri réttarstöðu kvenna í stað þess að tala fyrir henni. 13 Þegar þessir þættir (valdið, feðraveldið og ríkjandi orðræða sam fé- lagsins) hafa verið skoðaðir er merkilegt hversu valdeflandi ritgerðir Ólafs Sívertsen og Guðmundar Einarssonar eru fyrir konur. Valdið sem felst í ritgerðum þeirra birtist ekki einungis sem efling heldur einnig sem andspyrna gegn ríkjandi valdastrúktúr. Það sést greinilega í ritgerð Guðmundar um að stofna þurfi kvennaskóla. Hann bendir á ranglætið sem konur eru kerfisbundið beittar og sýnir þar með fram á ákveðið mótvald til að óhlýðnast valdastrúktúrnum. Slíkt andóf færir fólk nær valdinu og þar af leiðandi skilur fólk eðli valdsins betur og hefur frekari möguleika til að vinna á því. Í einni ritgerð til félagsmanna biður Guðmundur Einarsson þá um að gefa orðum sínum gaum varðandi tvö atriði. Þessi tvö atriði skipta hann 12 Erla Hulda Halldórsdóttir, Nútímans konur, bls. 88. 13 Magnús Stephensen, Ræður Hjálmars á Bjargi, bls. 58. (Sjá orðræðugreiningu á riti Magnúsar í Sara Hrund Einarsdóttir, Tilfærsla valds breiðfirskra karlmanna til kvenna,. bls. 32–35.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.