Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 96

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 96
BREIÐFIRÐINGUR96 landit hafa engin handverk færð verið“ án örfárra undantekninga.10 Þessu vildi Ólafur breyta, m.a. með því að leggja til að kaupmenn fjárfestu í 100.000 ríkisdala peningasjóði þar sem markmiðið væri að borga laun til handverksmanna og í skipaútgerð. Fjármunirnir myndu síðar skila sér aftur vegna verðmætasköpunar launamannanna. Þannig þyrfti að koma á einhverju hreyfiafli sem ylli því að iðnaður og útgerð gætu þróast á Íslandi og allir Íslendingar myndu njóta góðs af afrakstrinum.11 Möguleg ástæða fyrir því að Grundarfjörður fékk kaupstaðarréttindin var sú að hann var miðsvæðis á Snæfellsnesinu og þjónaði frekar öllum íbúum þess heldur en Ólafsvík. Höfnin þótti afar góð og hentug til lendingar fyrir kaupskip auk þess sem vetrarlægi fyrir skip voru allgóð.12 Áður fyrr var Grundarfjörður hins vegar úthöfn frá Ólafsvík enda var mun algengara að kaupskipin versluðu þar yfir sumartímann. Á tímum einokunarverslunarinnar var Grundarfjörður verslunarhöfn og náði kaupsvið hans aðeins yfir Eyrarsveitina og rétt inn í Helgafellssveit. Stundum var höfnin í Kumbaravogi leigð með Grundarfirði og dugði þá eitt kaupskip á sumri fyrir báðar hafnirnar. Það kom einnig alloft fyrir að Kumbaravogur væri leigður með Stykkishólmi og þá minnkaði verslunarumdæmi Grundarfjarðar enn frekar.13 Vegna fámennisins var oft lit ið á Grundarfjörð sem úthöfn frá Ólafsvík.14 Þetta benti Jón Espó- lín, sýslumaður Snæfellinga, á í bréfi til Ólafs Stefánssonar árið 1794, rúmum hálfum áratug eftir að staðurinn fékk kaupstaðarréttindi. Jóni fannst lega staðarins ekki ákjósanleg og taldi einu leiðina til að efla Grundarfjörð sem kaupstað felast í því að embættismenn settust þar að.15 Hann fann staðnum einnig til foráttu að enginn útróður var stundaður að vetrarlægi í Eyrarsveit því of langt var á helstu miðin. Sumarvertíðir 10 Rit þess íslenzka Lærdóms lista Felags, V. árg., 1784, bls. 70. 11 Rit þess íslenzka Lærdóms lista Felags, V. árg., 1784, bls. 70. 12 Gísli Sigurðsson: Seiður lands og sagna. IV. bindi. Vestur undir Jökli. Mál og mynd, Reykjavík, 2006., bls. 211. 13 Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á Íslandi 1602–1787. Önnur útgáfa. Heims- kringla, Reykjavík, 1971, bls. 280. 14 Gísli Sigurðsson: Seiður lands og sagna, bls. 211. 15 Ásgeir Guðmundsson: „Verslunin í Grundarfirði“. Fólkið, fjöllin, fjörðurinn, 4. árg., 2003, bls. 283; Þ.Í. VA III, nr. 1981, 31.1. 1794; Þ.Í. VA III, 29, nr. 157, 13.1. 1796.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.