Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 107

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 107
BREIÐFIRÐINGUR 107SAGNFRÆÐINGAR SK IFA UM BREIÐAFJÖRÐ verslað þar á hverju ári síðan. Þótt gjalda verði varhug við staðhæfingum af þessum toga er lítil ástæða til að efa að skip frá Brimum hafi siglt árum saman á Búðir. En á árinu 1564 virðist friðurinn hafa verið úti því á því ári sigldi skipstjóri frá Hamborg að nafni Jurgen Borcher á Búðir og verslaði þar. Ráð og borgarstjórar Brima rituðu Danakonungi og klöguðu að einkaleyfi þeirra til þess að versla á Búðum hefði verið óvirt. Konungur bannaði þá Hamborgurum stranglega að versla í þessari höfn. Friðrik II, konungur Danmerkur, hafði áhuga á að styðja danska kaupmenn. Af þessari ástæðu gaf hann Dananum Byrge Trolde árið 1566 einkaleyfi til að versla á Búðum. Það er alls ekki öruggt að Trolde hafi nokkru sinni verslað þar. Í september 1567 skrifuðu skipstjórar og kaupmenn í Brimum bréf til Tylemanns Zernemans, sendiherra Brimara við hirð Danakonungs. Í því bréfi kemur fram að Brimarar hafi verslað bæði árin 1566 og 1567 í Búðum. Meðal annars kvarta þeir yfir því að aflabrögð hafi verið mjög slæm á síðasta ári og að auki hafi fiskurinn víða verið skemmdur. Í október 1567 gaf Danakonungur Johanni Human, borgara í Brimum, leyfi til að versla á Búðum. Næstu 20 árin virðist sem kaupmenn frá Brimum hafi getað verslað á Búðum án þess að verða fyrir áreiti. Það virðist hafa komið til erfiðleika við endurnýjun leyfisins árið 1586 en það virðist hafa verið endurnýjað árið 1589. Meðal þeirra kaupmanna sem taldir eru upp af þessu tilefni er maður að nafni Johan Hudeman. Þegar tekið er tillit til þess hvað nöfn eru oft skrifuð á mismunandi hátt á miðlágþýsku (þ. Mittelniederdeutsch) er ekki ólíklegt að meðlimir sömu fjölskyldu hafi verslað á Búðum frá 1526 til enda þýskrar verslunar á Íslandi árið 1602. Johan Hudeman gæti verið sami maður og Johann Human sem fékk leyfið árið 1567, sonur eða bróðursonur hans. Það er heldur ekki fráleitt að gera ráð fyrir því að Wylken Hudeman sem „uppgötvaði“ höfnina á Búðum 1526 hafi verið afi eða langafi hins síðasta Johans Hudemans. Tiltölulega seint á Þýsku öldinni fást fréttir af siglingu Þjóðverja á Arnarstapa. Árið 1553 höfum við þær fréttir að Jochen, eða Jurgen Willer frá Hamborg, hafi greitt umboðsmanni konungs 30 mörk lybisk í hafnartoll. Árið 1561 er skip frá Hamborg á Stapa, en 5. febrúar 1563
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.