Breiðfirðingur - 01.05.2015, Side 125

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Side 125
BREIÐFIRÐINGUR 125 leirpottur. Þegar ég var að kenna var ég með nemendur inni í Fagradal. Þar var með mér meðkennari minn, Brynhildur Pálsdóttir, við stóðum við leirgröfina og einnig Halla bóndi, sem þá var að gera tilraunir með að ala lömb á hvönn. Það verkefni vann hún í samstarfi við Matís og niðurstaðan varð sú að hægt væri að ala lömb á ákveðnu fóðri til þess að ná fram ákveðnu bragði. Þetta var svolítið umtalað á sínum tíma og við hugsuðum að það væri gaman að hanna leirpott utan um þetta kjöt, til að elda það í. Þannig kviknaði þessi hugmynd að við færum í samstarf við Brynhildi og hennar samstarfskonu, Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur, og við þrjár fórum sem sagt í það að hanna leirpott. Ég var sú sem kunni á keramikið, þær voru vöruhönnuðir, nýútskrifaðar frá Listaháskólanum. Við unnum sem sagt hönnunina en svo fór ég í að finna flöt á að búa til mót og vinna alla tæknilega vinnu í sambandi við pottinn. Við vorum í samtali við nokkra góða matreiðslumenn, aðallega á Friðriki V á Akureyri sem var okkur innan handar við að þróa til dæmis stærðina, en einnig fleiri góða matreiðslumenn. Út úr þessu kom leirpotturinn sem við sýndum á Hönnunarmars 2009. Þessi pottur hefur bara gengið vel og er orðin sígild vara, hefur selst jafnt og þétt og virkar bara mjög vel. Svolítill galdrapottur. Ef þú setur í hann gott hráefni þá eldar hann bara mjög vel. Þetta er ævagömul aðferð að elda í leirpotti, sem hefur örugglega verið notuð í árþúsundir. Mér þykir mjög vænt um að heyra góðar matarsögur úr pottinum. Hvernig líkar þér í Hólminum? Mér líkar vel í Hólminum. Það var náttúrlega leirinn og þessi hugmynd mín að fara að vinna með hann sem gerði útslagið með að við ákváðum að flytja hingað. Og líka svo sem fleira, við höfum verið hérna í eyjunum á sumrin og hlúð að æðarfugli, sem var líka skemmtilegt inngrip í lífið. Er ekki yndislegt að eiga eyju? Jú, það er svolítið sérstakt. Það var aðallega þessi draumsýn, að hlúa að æðarfugli, sem varð að því að þessi eyja varð okkar. Jú, það er bara yndislegt og mjög sérstakt. En svo eftir að við fluttum að sunnan og hingað í Stykkishólm hefur það breyst svolítið. Við erum núna með bát hér við bryggjuna þannig að við getum alltaf skotist en áður vorum STYKKISHÓLM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.