Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 162

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 162
BREIÐFIRÐINGUR162 Skálmardal 27. ágúst 1912 Hjartkæra elsku Steinka mín. Guð gefi að línur þessar hitti þig glaða og heilbrigða. Mikið má ég skammast mín fyrir að hafa aldrei skrifað þér í allt sumar bæði hef ég nú haft lítið bréfs efnið og svo vill vera lítið um tíma, blessuð litla nafna sér um það að frítímarnir séu ekki margir fyrir utan ýmislegt annað sem að kallar. Hálfan mánuð undan farin var ekki Gunna mín hérna nema á málum en nú er kaupa konan komin æ elsku hjartað mitt síðan ég sá þig í vor hef ég oft verið áhyggju full þinna vegna hvað heilsu þína snertir mér sýndist þú fram úr öllu hófi mögur og torkennileg auðvitað getur það stafað frá eðlilegum orsökum og vildi ég biðja Guð minn góðan að greiða til hins besta hag þinn í því falli sem öllu öðru. Nú er ég nýbúin að fá bréf frá Stínu sþ. Hún kann vel við sig þar sem hún er nú nefnil í Hjarðardal hún seigist verða þar þangað til í miðjan október þá fer hún á verkstæðið sem hún var á í vetur að leið. Mikið hefði nú verið ánægjulegt að hún hefði getað verið eitthvað hjá systir sinni í haust og það lét ég henni í ljósi í bréfi sem ég var nýbúin að skrifa henni en hún segist eiga svo bágt með að eiga í ferðalagi á haustin Komin sé vetrarveðrátta og hefði sig þó sannarl langað til að gjöra það. Blessuð María systir ég hélt hún væri nú klár við þetta barneigna stríð en þá vill nú reynast annað. Guð minn góður styrki hana í þessari baráttu sem allri annarri sem að höndum kann að bera. Gunna sþín biður nú ósköp vel að heilsa þér og biður þig nú elsku systir sína að vera nú bréf fyrir sig til konanna í Skáleyjum og er það þá innihaldið að hún biður þær að selja sér þrjú hænsni ef þær eigi hægt með, nl. tvær hænur og ein hana. Hún skuli reyna að borga það eins og venjulegt sé hún gjörir helst ráð fyrir að fá þau upp að Kirkjubóli þegar gangna mennirnir komi upp á gangna Sunnu- daginn en hún vill ómögulega að þær taki sér í mein það væri helst ef þeim hefði gengið vel að láta unga út í vor. Elskan mín ég er nú að hugsa um að biðja þig eða réttara sagt Hafliða (Því ég hugsa að þú gjörir þér ekki margar ferðir út í Flatey) að taka útí reikninginn minn 2 stk. af kandís og 1 af rót og hárgreiðu og koma því einhvern tíma í haust upp að Múla til Hólmfríðar og svo kemur hún því til mín og vil ég þá gjarnan biðja þig að minnast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.