Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Qupperneq 22
G u n n a r Þ ó r B j a r n a s o n 22 TMM 2010 · 3 Hrafnseyrarræða ráðherrans fyrrverandi er, ásamt öðru, til marks um að fullveldissinnar virðast hafa náð frumkvæði í því að beita þjóðhetjunni í sína þágu. Frjálslyndi alþjóðasinninn hefur horfið í skuggann af þjóðarsinnanum. Mönnum líkar það misvel, eins og vænta mátti. Evrópufræðingurinn Eiríkur Bergmann Einarsson segir stjórnmálaumræður hér á landi liggja „í mjög afmörkuðum brautum sem lagðar voru í sjálfstæðisbaráttunni“. Jón Sigurðsson „skiptir ennþá sköpum“, eða öllu heldur „goðsögnin um Jón Sigurðsson“, segir Eiríkur.23 Sögufölsun? Jón Sigurðsson skiptir ekki sköpum í íslenskri stjórnmálaumræðu á öndverðri 21. öld. En hann er partur af henni, „merkimiði“ sem menn veifa við ýmis tækifæri.24 Og söguskoðun fólks hefur alltaf áhrif á stjórn málaviðhorf þess. Hlutur Jóns í deilumálum ársins 2009 er sennilega einungis forsmekkurinn að því sem koma skal á næstu miss­ erum. Stærsta málið er eftir, þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þá verður Jón í fremstu víglínu, ef að líkum lætur. Þótt fullveldissinnar hafi verið duglegri við að nýta sér nafn hans að undanförnu mun hann leggja báðum fylkingum lið þegar þar að kemur. Enda á enginn Jón Sigurðsson. Það er rétt hjá Sverri Jakobssyni að flestir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verkum hans. Er það svo slæmt? Eða er það „gróf sögufölsun“ að tengja Jón Sigurðsson við álitamál sam­ tímans?25 Jón Sigurðsson var óumdeildur leiðtogi sjálfstæðisbaráttunnar meðan hans naut við og þjóðhetja allar götur síðan. Skrif hans voru víðfeðm og margar ritgerðir hans eru sígildar, til dæmis greinar hans í Nýjum félags­ ritum um alþingi, verslun, skóla og menntun og íslenskar þjóðsögur. Jón var frjálslyndur þjóðvinur en brýndi jafnframt fyrir landsmönnum hversu mikilvægt væri að eiga sem mest viðskipti við aðrar þjóðir og læra af þeim. Hann skrifaði um félagsskap og samtök, frelsi og framfarir og gildi þess að glæða þjóðarandann, eins og oft var komist að orði í þá daga. Allt sem varðaði sögu, menningu og hag íslensku þjóðarinnar var honum hjartans mál. Þjóðmálaskrif hans eru órjúfanlegur hluti af sögu þjóðríkismyndunar á Íslandi og margt í þeim á enn fullt erindi við þjóðina. Oft er rætt um nauðsyn þess gera upp við arf sjálfstæðisbaráttunnar. „Við höngum ennþá á ýktri og poppaðri versjón af þeirri sjálfsmynd sem var smíðuð í sjálfstæðisbaráttunni þegar Íslendingar þurftu að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.