Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Qupperneq 38
P é t u r H . Á r m a n n s s o n o g S i l j a Tr a u s t a d ó t t i r 38 TMM 2010 · 3 en sveitasetrið að Skriðuklaustri. Tillaga að húsi Gunnars í Reykjavík er dagsett í sömu viku og Höger lést, þann 21. júní 1949. Allt bendir því til að það hafi verið seinasta verkefnið sem hann vann að. Afrit af tillögunni hefur varðveist í bréfasafni Gunnars á Landsbókasafni.31 Teikningin, sem flokka má sem frumdrög, sýnir tvær mismunandi grunnmyndir fremur lítils íbúðarhúss á einni hæð með tiltölulega hefð­ bundinni herbergjaskipan. Engar útlitsteikningar fylgdu tillögunni. Eftir andlát Högers ákvað Gunnar að ekki yrði unnið frekar með tillögu hans. Í staðinn kaus hann að fela ungum íslenskum arkitekt, Hannesi Kr. Davíðssyni (1916–1995), að hanna hús sitt við Dyngjuveg út frá breyttum forsendum. Hannes nam arkitektúr í Danmörku á stríðsárunum og fluttist heim árið 1945. Að sögn Hannesar þekktust þeir ekki þegar Gunnar Gunnarsson hafði samband við hann eitt kvöld og bað hann um að teikna hús fyrir sig. Gunnar hafði skömmu áður komið í nýbyggt íbúðarhús við Skaftahlíð 1–3 í Reykjavík, sem Hannes hafði teiknað og vakið hafði athygli fyrir nýstárlegan arkitektúr. Var það, að sögn Hannesar, ástæða þess að Gunnar kaus að leita til hans með verkefnið.32 Það er til marks um víðsýni Gunnars að hann valdi sér lítt þekktan en efnilegan arkitekt af yngstu kynslóð til að teikna hús sitt í Reykjavík, að vini sínum, Höger, látnum. Aðstæður í umhverfinu réðu miklu um gerð hússins að Dyngjuvegi 8 en það stendur á einum fegursta sjónarhól í borginni, byggt á árunum 1950–52. Innra skipulag var hugsað með sérstöku tilliti til óska og þarfa Gunnars og Franziscu, sem heimili þeirra og vinnustaður undir einu þaki. Vinnustofa skáldsins er á efri hæð og þar nýtur útsýnis og sólarljóss úr öllum áttum. Gunnarshús við Dyngjuveg er nú í eigu Reykjavíkurborgar og þar er aðsetur Rithöfundasambands Íslands, skrifstofur og gestaíbúð. Greinarhöfundar þakka þeim Skúla Birni Gunnarssyni, forstöðumanni Gunn­ arsstofnunar, og Jóni Yngva Jóhannssyni bókmenntafræðingi mikilvæga aðstoð við öflun heimilda vegna vinnslu þessarar greinar. Ljósmyndir eru úr ljós­ myndasafni Gunnarsstofnunar. Tilvísanir 1 Sjá: Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson, Landið þitt Ísland, 4. bindi. (Reykjavík, 1983), bls. 126. Þar stendur m.a.: „Árið 1930 settist Gunnar Gunnarsson rithöfundur […] að á Skriðuklaustri er hann hafði keypt og bjó þar í nokkur ár. Reisti hann þar sérkennilegt og vandað stórhýsi sem þýskur arkitekt, Hüger, hafði teiknað, sá sami og teiknaði Arnarhreiður Hitlers.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.