Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 53
TMM 2010 · 3 53 Laufey Helgadóttir Klippimyndasmiðurinn Erró Collage­myndir Errós í 50 ár í Centre Georges Pompidou í París Orðið „collage“ getur haft margvíslega merkingu eftir því hvernig það er notað og þó oftast sé sagt „klippimynd“, „samklippa“ eða „samlíming“ á íslensku er ekki þar með sagt að sú þýðing nái endilega að tjá hin ólíku blæbrigði orðsins, sem ýmist er notað í í tengslum við bókmenntir eða myndlist. Orðið kemur af frönsku sögninni „coller“ sem merkir að líma en nafnorðið „colle“ þýðir lím. Þegar talað er um collage eða klippimynd í tengslum við mynd­ list er átt við aðferð sem felst í að raða saman ólíkum úrklippum úr dagblöðum, tímaritum eða öðru prentefni og líma það saman á myndflöt. Ef um tvær eða fleiri ljósmyndir er að ræða er aftur á móti talað um „photomontage“, ljósmyndaklipp eða margfeldismynd. Í sumum tilfellum getur líka verið um annars konar aðföng að ræða. Ef listamaðurinn límir aftur á móti spýtnadót, járnbúta eða annað tilfall­ andi efni saman og býr til úr því mynd eða þrívíðan hlut eins og margir popplistamenn og ný­realistar gerðu á sjötta og sjöunda áratugnum er oftast talað um „assemblages“ eða samsetningar. Upphaf klippimyndarinnar Klippimyndin á sér langa hefð og er stundum talað um að fyrstu klippimyndirnar hafi birst í japanskri skrautritun (calligraphie) á 12. öld og að í Evrópu hafi munkar notað þessa tækni allt frá miðöldum í handritalýsingum. Það er svo ekki fyrr en í byrjun tuttugustu aldar að klippimyndin öðlast sess í listasögunni og á stóran þátt í að umbylta myndmáli aldarinnar. Kúbistarnir Pablo Picasso (1881–1973) og Georges Braque (1882–1963) eiga heiðurinn af því að hafi verið fyrstir til að setja aðskotahluti inn á myndflötinn og þó að ekki sé vitað með vissu hvor þeirra hafi fengið hugmyndina á undan er oftast talað um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.