Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Síða 56
L a u f e y H e l g a d ó t t i r 56 TMM 2010 · 3 mannslíkama og alls konar vélar og vélræna hluti og bregst þannig á gagnrýninn hátt við aukinni tæknivæðingu og afleiðingum hennar í nútímaþjóðfélagi. Í sama sal gátu áhorfendur séð í fyrsta skipti á sýningu blaðsíður úr bókinni Mécasciences pour le mécacours moyen (Vélvísindi fyrir meðal­ þungt vélnámskeið) frá árinu 1962, eins konar and­vísindarit í náttúru­ fræðum þar sem Erró klippir saman vélar og dýr og helgar dóttur sinni Turu sem þá var tveggja ára gömul. Reyndar er tekið fram á fyrstu blaðsíðunni að bókin sé ætluð fyrir nemendur í menntaskóla eða gagn­ fræðaskóla. Á sama tíma og þessar klippimyndir voru gerðar birti Erró persónulegar skilgreiningar sínar á lífs­ og listformum í tengslum við vélar í Mécanismo, mécanifeste (Vélkerfi, vélstefnuyfirlýsing) á Feneyja­ tví æringnum 1962. Stjórnmál, listir, geimferðir og grínteikningar Árið 1963 fer Erró í fyrsta skipti til New York­borgar þar sem hann uppgötvar popplistina og kynnist helstu forsprökkurum hennar í gegnum sænska listamanninn og vin sinn, Oyvind Fahlström (1928– 1976). Hann heillast af súpermörkuðum borgarinnar, auglýsingum, skrautlegum umbúðapappír neysluvarningsins og finnur þar miklu fjölbreytilegra myndefni en hann hafði áður þekkt. Eftir þessi kynni verður hann djarfari í tilraunum sínum og ákveður endanlega að nota klippimyndina sem grunn fyrir málverkin. Hann uppgötvar einnig styrk skopmyndanna og fer að nota blygðunarlaust teiknimyndafígúrur við hliðina á listaverkum þekktra listamanna sem hann meðhöndlar eins og hverja aðra neysluvöru. Það er einnig í New York sem hann gerir sína fyrstu samsöfnunartilraun (accumulation), Foodscape, sem var reyndar ekki á sýningunni en er í dag eitt af hans þekktustu verkum. Í framhaldinu gerir hann fleiri scape­ eða víðáttumyndir sem einkennast allar af því að hann klippir saman aragrúa af sömu viðfangsefnum í eitt víðfemt landslag sem hann ljósmyndar, yfirfærir með aðstoð mynd­ varpa á málarastriga og málar svo oftast með iðnaðarmálningu með lakkáferð til að afmá allan mismun á milli myndanna og ná fram jafnri birtu yfir myndflötinn. Eftir dvölina í New York hefst söfnunarárátta Errós fyrir alvöru og hann tekur að sanka að sér gríðarlega miklu magni af blöðum, plakötum, póstkortum, ljósmyndum og alls konar myndefni á ferðalögum sínum um heiminn. Hann stundar flóamarkaði og fornsölur, biður vini sína
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.