Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Side 86
86 TMM 2010 · 3 Sigríður Halldórsdóttir Undir himins bláum boga … Mig langar svo að vekja athygli fólks á vissum auglýsingum. Það er níræð kona á heilabilunardeildinni á Grund sem hannar þessar indælu auglýsingar fyrir Æslander (Icelandair), þ.e. Íslandloft. Skammtímaminnið gefur sig fyrst – en langtímaminnið er seigt. Þegar þessi gamla kona var í blóma lífs síns starfaði hún sem flugfreyja hjá Íslenskum Loftbelgjum h.f. og stóð sig vel í starfi. Flugstjórarnir sáu ekki sólina fyrir henni, hvað þá er neðar var horft, á hin hvelfdu brjóst og áfram niður úr. Gamla konan og hinar tvær flugfreyjurnar (sem nú hafa kvatt þennan heim í hárri elli) gengu um borgir útlanda í flugfreyjudrögtunum undir öruggri fararstjórn flugstjórans í flugstjórafötunum. Gamla konan minnist þess að hann þótti alveg nákvæmlega eins og Clark Gable! Svo kunni hann á götukort stórborganna og gætti þess að engin þeirra villtist. Að vísu minnist gamla konan þess að hafa týnt flugstjóranum og hinum flugfreyjunum svo hún vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Fór hún því inn í fiskbúð í Ameríku til þess að spyrja til vegar. Þar vann latínómaður sem skildi ekki orð nema spænsku. Hann hélt að hún ætlaði að kaupa óslægðan golþorsk og hún brosti breiða brosinu sínu eins og sannri flug­ freyju sæmir. En allt fór þetta vel. Þegar hún hafði keypt fiskinn og borgað ríflega fór spanjólinn snögglega að tala íslensku! Hún mundi nokkurn veginn hvað hótelið hennar hét og íslenski spanjólinn bað hana að hinkra aðeins. Svo kom hann inn í fiskbúðina aftur, svuntulaus, skellti fisk­ búðinni í lás á eftir þeim og kvaðst með ánægju fylgja henni á hótelið. Að lokum spurði ég gömlu konuna hvort það hefði verið algengt í gamla daga að flugfreyjur keyptu fisk á ferðum sínum erlendis. Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.