Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 33

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 33
Ó'FEIGUR 31 snúðugt í réttarsal gróðamannanna, þungur á brá, og skipaði Styrkári að hætta sínum ólöglegu og ósæmi- legu réttarhöldum, hypja sig heim og telja saman allan sinn gróða af Vellinum, svínabúinu og sorphreins- uninni. Varð nú lítið úr valdi Styrkárs, er hann koðnaði niður, líkast loftfylltri blöðru sem stungin er með títu- prjóni. Var nú dagsverkinu lokið. Dóttirin hvarf heim með sinn lakari helming, sem var henni þó dýrmætur. Stofufangarnir hurfu hver heim til sinna híbýla, fegnir frelsinu, en faðirinn ók heimleiðis, glaður yfir að hafa eitt sinn fengið tækifæri til að sýna vaskleika og for- ystuhæfileika. Réttarrannsókn Styrkárs leiddi ekki til þess að upp kæmist hver hefði stolið og afhent fóstra Stalins vit- neskju um gróðalindir Vallarins. Sumir, sem standa að hagstæðastri atvinnu suður þar, óttast að í hönd- um óvinveittra manna kxmni að vera heimildir um frum- lindir hins íslenzka stríðsgróða. Þessir menn kvíða því, að vitneskja af þessu tagi kunni að verða umtalsefni í undirbúningi kosninga síðar meir. Það stóð tii, að haldnar yrðu á flokksþingi Framsóknar yfirlitsræður um hvað áunnizt hefði á undangengnum misserum bæði í varnar- og rafmagnsmálum, en þegar til kom, var ekki minnzt á þessi stórmál. Annarsvegar var uggur um að tilefni Styrkársmálsins kæmi til umræðu. Þá var kviðið fyrir að ef minnzt væri á rafmagn, mundu Austfirðingar spyrja um Lagarfoss, Grímsá og þráðinn yfir öræfin, sem austanmenn kalla Hundinn. Oft er þögp sannkallað gull, og svo mun hafa verið i þetta sinn. Mál Gunnarsbúðar er nokkuð einstakt í réttarsögu landsins. Það barst í fyrra vetur út um höfuðstaðinn al- menn vitneskja um að stórkostleg okurstarfsemí hafi verið framkvæmd i sambandi við eina kunnustu vefn- aðaivöruverzlun landsins. En blöðin þögðu svo að segja algerlega um málið og enginn varð þess var að lögregl- an kynnti sér málavexti. Þá afréð ég að freista að gefa almenningi þá vitneskju um þetta dularfulla efni sem hægt væri að veita án frumrannsókna. í þessháttar málum eru tveir aðilar: Lögreglan og blöðin. Annar aðilinn stefnir að sektardómi ef sök er sönnuð. Hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.