Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 41

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 41
ÓFBIGUR 39 10 í höndum einkaeigenda. Skyndilega er Ölafur, vihur Hermanis, orðinn björgunarmaður Gunnarsbúðar. Safnaði Ólafur nú heimildum um okurskuldir Gunn- ars Hall og byrjaði að ræða um sölu á vörum hans og leigu á Austurstræti 10. Þá sneri Ólafur sér tii þeirra banka, sem höfðu átt skipti við Gunnarsbúð, en það voru Útvegsbankinn og Búnaðarbankinn, og leit- aði eftir með hvaða greiðslukjörum væntanlegur verzi- unaraðili í Gunnarsbúð gæti fengið að halda vöruforð- anum.. Við fyrstu rannsókn Ölafs kom í ljós, að skuld- irnar voru miklu hærri en eignir. Skuldirnar voru 14 milljónir. Vöruforðinn 9,4 milljónir. Einkabókasafn Gunnasr iy2 milljón. Enn bættust við skuldir Liiju, 3 milljónir, en það var nærfatagerð, sem frú Hail áttí en var undir stjórn manns hennar og raunverulega sameign þeirra hjóna, eins og Gunnarsbúð. * Það er eftirtektarvert, að mjög þekkt málfærsiu- firma Einar Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson höfðu árum saman verið lögráðunautar Gunnars Hall og komu síðar við sögu, en þegar fyrirtæki Gunnars lá mest á, hverfa þeir um stund í skuggann, en Óiafur Þorgrímsson kemur í staðinn og á herðar hans er lögð sú mikla byrði, að semja við alla okrarana um milljónaskuldirnar. Það er því líkast, að dular- fullur og lítt útreiknanlegur andi komi til sögunnar og sendi ólaf Þorgrímsson, fullan af áhuga fyrir að friður og samkomulag náist við aðalfjáraflamenn- ina, svo að Gunnarsbúð komist, ef svo má segja, ekki undir manna hendur. I réttarskjölunum er komizt svo að orði, að það hafi verið tilviljun ein, að Ólafur Þor- grímsson kom inn í hringiðu þá, sem myndaðist utan um Gunnarsbúð, en stundum virðist tilviljunin vera háð kænni fésýsluumhyggju. Gunnar Hall játaði, að hann hefði árum saman farið bak við meðstjórnendur sína og endurskoðanda með okurlánin. Ekki sagðist hann hafa haft neitt bók- hald um svörtu viðskiptin, heldur lagt þar allt á minn- ið. Varð hann þess áþreifanlega var, að f járaflamenn- imir óskuðu sízt af öllu eftir nákvæmu bókhaldi um þessi viðskipti. Gunnar kennir gengisbreytingunni um peningaleysi sitt og bátagjaldeyrisskiplaginu. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.