Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 40

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 40
3S ÓFEIGUR Þar sem þjóðfélagið hefur svo að segja helgað heiti okrara með blaðagælum, verður orðið fjáraflamaður notað hér eftir við þessa greinargerð til að nálagst blaðaheitið, en merkir þó sérstöðu. Ekki verður skýrt frá eiginnöfnum okrara, sem báru vitni í máli Hermanns. Lögreglan og dómsmálastjórnin hafa ieyfi til að birta nöfn slíkra manna. I Ófeigi er málið sótt og skýrt á vegum almannadómstólsins, en ekki sem styrjöld við einstaklinga. I þessari greinargerð verða fjáraflamennirnir tölusettir eins og þeir koma á leik- sviðið. Verk þeirra koma þar fram eftir því sem mál- efni eru til. Eiginnöfn okraranna bíða dómsins. Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur mætti hjá saka- dómara 22. marz. Er af þeim manni allmikil saga. Óiafur þessi hefir lengi verið trúnaðamaður Hermanns. Ekki er hann kallaður mikill andans maður og ekki hefir hann unnið frækileg lögfræðiafrek. Þegar Her- mann fór úr dómsmálastjórninni, vorið 1942, gerði hann 5 ára sáttmála við Ólaf Þorgrímsson um að hann skyldi annast öll björgunarmál fyrir landhelgis- gæzluna þennan tíma, eftir þar til gerðum taxta. Síðan samningur þessi rann út, hefir Skipaútgerð ríkisins látið löglesinn starfsmann á skrifstofu sinni inna þessi störf af höndum fyrir landið. Ólafur hefir á þessum 5 árum fengið ófafé, eins og Snorri segir í sinn hlut fyrir skipabjarganir. Fyrir eina slíka björgun taldi Ólafur að sér bæri 100 þús. kr. þóknun. Hvað sem um þennna samning má segja, frá almennu sjónarmiði og sú hlið verður ekki rædd hér, þá sýndi Hermann með traustinu á Ölafi, að hann telur þennan lögmann mik- inn vin sinn og treystir honum til mikilla aðgerða fyrir mannfélagið. * Hjá sakadómara viðurkenndi Ólafur, að hann hefði síðustu mánuðina haft allmikil kynni af Gunnarsbúð. Segir, að fyrir jól í vetur hafi Gimnar komið að máli við sig og tjáð sér, að hann vildi selja verzlunina og væru umræður um málið við SlS. Bar Gunnar nú undir Ölaf, hvað mætti teljast réttur leigumáli á húsinu. Leysti Ólafur úr þeim vanda í bráð. Ólafur bætir við, að þegar fréttin um sölu Gunnarsbúðar barst um bæ- inn, hafi komið í ljós áhugi hjá ýmsum kaupmönnum að verða fyrri til og halda verzluninni í Austurstræti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.