Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 60

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 60
58 ÓFEIGUR aði kirkna og hlutfallslega til viðhalds og starfræksiu. Ég hefi síðar í útvarpserindi og bók minni Nýir vegir tekið í sama streng og fært málið á enn víðari grund- völl. Á þessum tillögum verður að byggja ytri við- reisnþjóðkirkjunnar. Síðan kemur að hærri stigaþrepum. Þar mun ekki af veita samvinnu presta og leikmanna. * Það var mikiil viðburður í kirkjumálum Reykjavík- ur, þegar viðskiptayfirvöldin Ieyfðu nú í ár nokkrum söfnuðum í bænum að vinna við byggingu f jögra kirkna sem eru þar í smíðum, til að mæta þörf hraðvaxandi borgar. Næstum allsstaðar standa konur fremst í flokki með fyrirhyggju og atorku við fjársöfnun tii að reisa og fullkomna guéshús í landinu og umhverfi þeirra. Hallgrímskirkja hefir Iöngum átt nokkuð erfitt upp- dráttar hjá yfirvöldum ríkis og borgar, en nú horfa þau mál betur. Konur í þeim söfnuði hafa gefið ná- lega hálfa málljón króna til að prýða kirkjuna. Síðast- liðinn vetur hefir kvenfélag þess safnaðar gefið kirkju sinni 100 þús. kr. Ef náin samvinna væri með kven- félögum og forstöðumönnum ríkis og bæja, mundi áhugi kvenna við hið frjálsa framtak í þessum efnum njóta sín enn betur heldur en verið hefir. * Með skyndilöggjöf 1946 var ungmennaskólum lands- ins gerbreytt á háskalegan máta. Stofendur skólanna höfðu miðað starf þeirra við þroskaða æskumenn, sem stunduðu máiið af innri hvöt og frjálsum vilja. Héraðs- og gagnfræðaskólar landsins voru sjálfstæðar stofnanir í nánú sambandi við fólkið í bæjum og byggðum. Tak- mark þeirra var að móta hrausta, athafnasama, þjóð- lega og félagslega þroskaða kynslóð. Með löggjöfinni frá 1946 var skólunum breytt í skylduskóla fyrir ung- linga á fermingaraldri, einmitt á því tímabili, sem vandfarnast er með þá og meginnám skólanna bundið við óaðgengilegt, leiðinlegt og næstum ólæranlegt efni. Afleiðingin er auðsæ. Skólaæskan er leið og þreytt á tilgangslausri þrælkun. I einum þessara skóla var ung- lingsstúlka dauðþreytt og leið. Húh hafði sarnnað 1000 göt af sömu gerð og vissi að hún var ekki nema hálfn- uð. Slíkt er furðulegt æskuuppeldi. * Námsefni nýfermdra ungmenna í þessum skólum er:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.