Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 28

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 28
26 ÖFEIGUR eigin þjóðar og eigin lærisveianr, þann kost beztan að draga af honum helgihjúpinn og auglýsa fyrir öll- um heiminum, að landsfaðir þeirra væri stórkostleg- asti svikari veraldarinnar en engin sigurhetja. Þessari uppgötvun var svo fylgt eftir í Rússlandi með því að koma fréttinni um glæpi Stalins gegnum fréttastofur út um allan heim. Jafnframt var byrjað að fjarlægja myndir og myndastyttur af þjóðhetjunni, og er nú unnið að því, bæði í Rússlandi og öllum leppríkjunum. Háværar kröfur eru komnar fram frá verkamönnum í Rússlandi að líkami hans verði tekinn úr hinum helga stað á Rauðatorgi og hræ hans huslað óvirðulega, eins og hann var vanur að gera við andstæðinga sína. Má segja, að hverfult sé heimslán bolsivika. Skynsömum mönnum utan Rússlands ber að taka á þessu máli með hófsemi og réttri dómgreind. Aðal- sakarefni hinna nýju valdhafa á Rússlandi, eru vita- skuld fullkomlega réttmæt, því auk þeirra glæpa sem nú hefur verið minnzt á, ætti sízt að gleyma því, að Stalin svelti 10 milljónir bænda í hel til þess að geta þjóðnýtt landbúnaðinn. Núverandi valdhafar Rússa, sem þykjast*hafa afhjúpað Stalin, eru lærisveinar hans, skjólstæðingar og samverkamenn. Þeir eru, hver um sig og allir til samans, samsekir honum um stjórnar- far Rússlands síðan Lenin féll frá. Liðsoddar Rússa, sem fórna nú nafni og mannorði Stalíns, ætla að taka upp enn lævísari vinnubrögð, sem verða miklir hættu- legri frelsi manna og þjóða heldur en harðríki og grimmd Staiíns. Hmir nýju valdhafar Rússlands ætla að blekkja hinar frjálsu þjóðir með því að láta svo heita, að nú sé einræði eins manns afnumið í Rúss- landi. Hér eftir vilji Rússar starfa hlið við hlið hinna frjálsu þjóða á grundvelli frelsis og bróðurhuga. Rúss- neska þjóðin og fókið í leppríkjunum býr enn við sömu grimmd og réttleysi eins og áður. Á nýafstöðu flokksþingi Framsóknarmanna lét Her- mann Jónasson orð falla um það, að íslendingar mundu ef til vill fylgja dæmi Egypta og Jórdaníu um það að geta valið um f jármunalegan stuðning úr tveim- ur áttum. Skildu fundarmenn það svo, að Hermann gerði ráð fyrir hagsmuna-kapphlaupi á Islandi milli Bandaríkjanna og Rússa. Bandaríkin hafa að vísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.