Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 62

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 62
©0 ÓFEIGUR slíkan unglingahóp er kastað eftirlitslaust, spilltum og slarkvönum ungmennum, bæði konum og körlum. Engan mun imdra, þótt lítið verði úr þroskandi námi í sumum þessum stofnunum, hversu mikið sem ein- stakir kennarar leggja sig fram. Nemendumir koma þreyttir og leiðir úr barnaskólum, eru ósamstæðir um aldur og þroska, meginhluti námsins landsprófsmolar og vinnubrögðin bundin af löggjafans hálfu við ítroðn- ing, en ekki andlegan þroska. - * Ungmennaskólarnir eru yfirleitt allt of stórir. I hér- aðsskólunum ættu aldrei að vera fleiri en 60 nemendur og enginn yngri en 16 ára. Hver skóli verður að hafa sitt inntökpupróf og skýlausan rétt til að víkja úr skóla siðspilltum og óþægum nemendum. Ef nemandi brýtur siðareglur í einum skóla, ætti hann ekki að eiga innan- gengt í annan skóla á sama ári. Námið þarf að miðast við íslenzkt atvinnu- og menningarlíf. Leggja mikla áherzlu á hreinlæti, kurteisi og manndóm í umgengnis- venjum. f borðstofu þarf að vera svo rúmt, að vel fari um alla við borðhaldið. Ekki má vera minna en einn kennari með 20 nemendum í borðsal heimavistar og beri hann fulla ábyrgð á borðstofumenningu sinnar deildar. Takmarkið í heimavistarskólum á að vera að gera nmendur auk andlegrar vakningar, hæfa til fágaðrar framkomu á eigin heimili og hjá öðru fólki. * Nú er svo ástatt, að mikill hluti myndarlegra æsku- manna með allháum prófum úr skólum landsins eru mjög ókunnugir efni og stíl biblíunnar, fornbókmennt- anna og bókmenntum frá 17. öld til yfirstandandi tíma. Hið lélega námsefni skólanna hefir eytt tíma æskunn- ar frá því sem mestu skipti. Nú þarf að ryðja úr barna-, ungmenna- og menntaskólum miklu af hinu dauða og ómerkilega námsefni, en setja í stað þess samlestur og samtöl í skólum landsins um það bezta og fullkomnasta, sem til er í áðurnefndum bókmenntum. Með því að velja úr biblíunni og hinum sígildu bókmenntum það sem er í einu fegurst og auðlært fyrir hvert aldurs- og þroskaskeið, er unnt að bjarga hinni þjóðlegu mennt- un, málsmekknum, brageyranu og hinni hærri greind Islendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.