Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 9

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 9
ÓFEIGUR 7 vöm. Hinn um að Islendingar hefðu umsaminn tíma jafn- rétti við innfædda menn í Bandaríkjunum um kaup og sölu þar í landi. Þetta var þá talin goðgá og ætt- jarðarsvik. Nú harma allir skammsýni þeirra, sem lok- uðu þessum leiðum, þegar tryggja mátti frelsið, heilbrigt atvinnulíf og jafnrétti í menningarvörninni við stærri ríkin, þótt munur sé á fólksfjölda. Nú hangir hagur þjóðarinnar á bláþræði. Ef vinna hættir á Vellinum, hrynur hin glæsta en ótrygga atvinnu- og þjóðlífs- bygging til grunna. Hungraður en kröfuharður bylt- ingarlýður mundi láta greipar sópa um hálftómar rúst- ir spilaborgar þeirra, sem reist var með þeim kynlega hætti, að gera vörn landsins að uppsprettu tilefnis- lausrar óhófseyðslu. 1 f jármálum benti Jón Árnason bankastjóri á þá leið, að draga stórlega úr og hætta bráðlega allri vinnu íslendinga á Vellinum, en heimila Banda- ríkjunum að flytja heiman að allt nauðsynlegt starfslið til varnarvinnu hér á landi, en snúa öllum vinnumætti íslendinga að því að nýta á eðlilegan hátt auðsuppsprettur andsins. Aðra leið hef ég bent á í Gulltryggingu Islendinga að gera samning um sam- eiginleg átök íslendinga og Bandaríkjamanna um við- rétting alls atvinnulífs í landinu. Fyrst um sinn verður borizt fyrir straumi, en þegar strandið er sýnilegt, verður sennilega munað eftir þessari leið, ef hið gullna. augnablik er þá ekki flogið fram hjá. # Fyrir nokkru varð Molotov, utanríkisráðherra Rússa, að biðjast opinberlega afsökunar á því, að hann þekkti ekki eðli og uppruna kommúnismans. Flokksbræður Ólafs og Hermanns ættu að krefjast af þessum tveim liðsoddum, að þeir lýsi yfir iðrun og yfirbót fyrir auð- sýnda vanþekkingu á stjórnskipulagi landsins að því er snertir verksvið íslenzka forsetans. Við síðasta for- setakjör héldu forkólfar stjórnarflokkanna því fram, að forsetaefnið væri ekki vaxið þeim vanda, sem hann vildi allshugar taka að sér, en þetta reyndist rangt. Forseti íslands hefur að lögum þrjú skyldustörf: Að undirrita þau lög og reglugerðir, sem Alþingi og stjórn landsins semja. Að halda veizlur á kostnað ríkissjóðs og að vera til leiðbeiningar við heppilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.