Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 52

Ófeigur - 15.05.1956, Blaðsíða 52
50 ÖFEIGUR ari litlu grein okurmálanna inn á svið dómstólanna, mundi ég gera mitt til að efni og andi málsins yrði líka borið undir dómstól almenningsálltsins í land- inu. Dómsmálaráðherra lagði óvenjulega áherzlu á að málið gegn mér fengi skjótan úrskurð. Kom undir- réttardómur skömmu síðar. Var sekt mín og máls- kostnaður 2500 kr. Dómarinn taldi ekki fram komnar nógu miklar lagásannanir fyrir kenningum mínum um að Hermann ætti í Gunnarsbúð og að hann hefði sýnt áhuga fyrir að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti. En eins og allir vita, hindra ákvæði hegnringarlag- anna, sem Hermann lét lögfesta 1940, alla rök- studda gagnrýni, því að það má ekki meiða til- finningar hins seka. Alberti hefði samkvæmt þessaii lagagrein, getað fengið menn dæmda í sekt fyrir meiðandi ummæli, ef sveigt hefði verið að því að hann stal 8 milljónum króna frá sjálenzkum bændum og eyddi því í fjárglæfrum. Málefni IJtvegsbankans og aðstoð hans til Gunn- arsbúðar komu hvergi fram í þessum réttarhöldum. Ef tilgangurinn hefði verið sá, að rannsaka okurmálin yfirleitt, mundi réttvísin hafa kynnt sér framferði fjár- aflamanna í þeim banka.. Hafði Gunnar, eins og fyrr segir, haft þar sitt aðalvígi, en sótti fastar á í Bún- aðarbankanum eftir því sem viðskiptakreppan harðn- aði. Þegar Hermann vakti þetta mál, fékk hann að launum mikla óþökk fjáraflamanna, sem töldu illa og ómaklega að sér farið þar sem þeim fyrst var þrýst til affalla á stóreignum, sem þeir höfðu ráðstafað, en síðan kynti Hermann rannsóknarlogann rétt við húsdyr þeirra. Höfðu fjáraflamennirnir tvær leiðir til að sýna gremju sína, eftir því hvort þeir áttu hægra með að ná til Hermanns sjálfs eða Ólafs Þorgrímsson- ar. Töldu þessir ólánsmenn, að aldrei hefði Hermann sannað jafnljóslega og í þetta sinn hina mjög umræddu gáfnatregðu sína. * 1 ritgerð minni Átján milljónir í Austurstræti, hafði ég gagnrýnt Hermann fyrir tvær yfirsjónir. Fyrst, að hafa búið til handa sér 80 þús. króna bitling í Bún- aðarbankanum og ekki starfað þar til þjóðþrifa, og í öðru lagi fyrir að hafa flækt sig í málum Blöndals-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.