Skessuhorn - 03.06.2015, Blaðsíða 61
61MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ
Rúlluplastið
sem bændur treysta
Litur Listaverð án vsk. Magn á bretti
Rúlluplast
Tenospin
- 750*0,025*1500 Hvítt 10.950 kr 15
Tenospin
- 750*0,025*1500 Ný vara Grænt 10.950 kr 15
Tenospin
- 750*0,025*1500 Ný vara Svart 10.800 kr 15
Net
Westfalia
- 123*3000 m 23.500 kr
Garn
Randofil
- 3500 m pr. rúllu 3.500 kr
Frír flutningur til bænda.
Sláturfélag Suðurlands svf. • Fosshálsi 1 • 110 Reykjavík • Simi 575 6000 • www.ss.is
Frekari upplýsingar fást hjá sölumönnum um allt land og á skrifstofu SS.
Alvöru græjur í verkið
ÁSAFLHjallahrauni 2 - 220 HafnarfjörðurSími 562 3833 - asafl@asafl.is - www.asafl.is
þjónusta
kringum
landið
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Þetta heiðursfólk átti 60 ára
fermingarafmæli um Hvítasunnuna.
Fóru þau í hátíðarmessu á Ingjaldshóli
til að minnast þessa merka áfanga.
Í aftari röð á myndinni eru: Anton
Kristinsson, Úlfar Teitsson og Kristinn
Jón Friðþjófsson. Í fremri röð eru þær
Júlíana Fanney Sigurðardóttir, Fríða
Ingunn Magnúsdóttir og Guðlaug
Íris Tryggvadóttir. Á myndina vantar
Jóhönnu Elíasardóttir og Kristínu
Kristjónsdóttur. Einn fermingarbróðir
þeirra er fallinn frá, Friðgeir Jóhann
Þorkelsson.
þa
Fermingarbörnin.
Fögnuðu hálfrar aldar fermingarafmæli
Fólk sem fermdist í Ólafsvíkurkirkju
fyrir 50 árum af séra Hreini Hjart-
arsyni gerðu sér góðan dag síðast-
liðinn laugardag. Alls fermdust 20
börn í Ólafsvík fyrir 50 árum og
var þeim áfanga gerð góð skil. Að
sögn Kristínar Jónu Guðjónsdóttir,
sem var ein af fermingarbörnunum,
var þeim boðið á sýningu í Átthag-
astofunni þar sem skólasystir þeirra
Metta Íris Kristjánsdóttir hélt mál-
verkasýningu og var boðið upp á
súpu og kræsingar. „Við fórum síð-
an göngutúr um bæinn. Við fórum
að upplýsingaskiltinu þar sem gamla
kirkjan stóð á Snoppunni. Þaðan
fórum við og skoðuðum íþrótta-
mannvirki bæjarins og svo var kom-
ið við á kaffihúsinu Hrauninu. Við
enduðum svo kvöldið á kvöldverði á
Hótel Höfða þar sem Siggi Hösk og
Svavar Helgason, fermingarbræður
okkar, spilaðu og héldu upp fjör-
inu,“ sagði Kristín. af
Sextíu ára
fermingarafmæli