Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2015, Blaðsíða 61

Skessuhorn - 03.06.2015, Blaðsíða 61
61MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ Rúlluplastið sem bændur treysta Litur Listaverð án vsk. Magn á bretti Rúlluplast Tenospin - 750*0,025*1500 Hvítt 10.950 kr 15 Tenospin - 750*0,025*1500 Ný vara Grænt 10.950 kr 15 Tenospin - 750*0,025*1500 Ný vara Svart 10.800 kr 15 Net Westfalia - 123*3000 m 23.500 kr Garn Randofil - 3500 m pr. rúllu 3.500 kr Frír flutningur til bænda. Sláturfélag Suðurlands svf. • Fosshálsi 1 • 110 Reykjavík • Simi 575 6000 • www.ss.is Frekari upplýsingar fást hjá sölumönnum um allt land og á skrifstofu SS. Alvöru græjur í verkið ÁSAFLHjallahrauni 2 - 220 HafnarfjörðurSími 562 3833 - asafl@asafl.is - www.asafl.is þjónusta kringum landið Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Þetta heiðursfólk átti 60 ára fermingarafmæli um Hvítasunnuna. Fóru þau í hátíðarmessu á Ingjaldshóli til að minnast þessa merka áfanga. Í aftari röð á myndinni eru: Anton Kristinsson, Úlfar Teitsson og Kristinn Jón Friðþjófsson. Í fremri röð eru þær Júlíana Fanney Sigurðardóttir, Fríða Ingunn Magnúsdóttir og Guðlaug Íris Tryggvadóttir. Á myndina vantar Jóhönnu Elíasardóttir og Kristínu Kristjónsdóttur. Einn fermingarbróðir þeirra er fallinn frá, Friðgeir Jóhann Þorkelsson. þa Fermingarbörnin. Fögnuðu hálfrar aldar fermingarafmæli Fólk sem fermdist í Ólafsvíkurkirkju fyrir 50 árum af séra Hreini Hjart- arsyni gerðu sér góðan dag síðast- liðinn laugardag. Alls fermdust 20 börn í Ólafsvík fyrir 50 árum og var þeim áfanga gerð góð skil. Að sögn Kristínar Jónu Guðjónsdóttir, sem var ein af fermingarbörnunum, var þeim boðið á sýningu í Átthag- astofunni þar sem skólasystir þeirra Metta Íris Kristjánsdóttir hélt mál- verkasýningu og var boðið upp á súpu og kræsingar. „Við fórum síð- an göngutúr um bæinn. Við fórum að upplýsingaskiltinu þar sem gamla kirkjan stóð á Snoppunni. Þaðan fórum við og skoðuðum íþrótta- mannvirki bæjarins og svo var kom- ið við á kaffihúsinu Hrauninu. Við enduðum svo kvöldið á kvöldverði á Hótel Höfða þar sem Siggi Hösk og Svavar Helgason, fermingarbræður okkar, spilaðu og héldu upp fjör- inu,“ sagði Kristín. af Sextíu ára fermingarafmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.