Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2015, Síða 46

Skessuhorn - 03.06.2015, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ Sjómannadagurinn Nafn: Steinar Þór Alfreðsson. Fjölskylduhagir/búseta: Gift- ur Jófríði Friðgeirsdóttur. Starfsheiti/fyrirtæki: Bílstjóri hjá Ragnar og Ásgeir ehf. Áhugamál: Golf og skotveiði. Mánudagurinn 1. júní 2015 Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Ég vaknaði 7:30, klæddi mig og burstaði tennurnar. Hvað borðaðirðu í morgun- mat? Cheerios. Hvenær fórstu til vinnu og hvernig? Klukkan 8, á bílnum mínum. Fyrstu verk í vinnunni: Að fá sér smá kaffi og fór svo og keyrði aðeins út vörum og vann svo í kæli og frystivagni. Hvað varstu að gera klukkan 10? Eftir kaffi hélt ég áfram að gera við vagninn. Hvað gerðirðu í hádeginu? Fór heim í mat. Hvað varstu að gera klukkan 14? Ennþá að gera við. Hvenær hætt og það síðasta sem þú gerðir í vinnunni? Klukkan 17 fór ég og sótti fisk sem átti að fara í flug um nótt- ina. Hvað gerðirðu eftir vinnu? Fór á golfæfingu. Hvað var í kvöldmat og hver eldaði? Steiktur fiskur og Jó- fríður konan mín eldaði. Hvernig var kvöldið? Rólegt, horfði á sjónvarpið. Hvenær fórstu að sofa? Klukk- an 23:00. Hvað var það síðasta sem þú gerðir áður en þú fórst að hátta? Að bursta tennurnar. Hvað stendur uppúr eftir daginn? Þetta var góður dagur, bæði í vinnunni og heima. Eitthvað að lokum? Þetta var frekar rólegur dagur. Er yfirleitt að keyra fisk af markaði á nótt- inni eða á daginn. Dag ur í lífi... Fiskflutningamanns RIF OG HELLISSANDUR: Föstudagurinn 5. júní Kl. 19:30: Unglingadeildin Drek- inn gengur í hús og selur barm- merki og sjómannadagsblaðið 2015. Kl. 21:00: Útgáfutónleikar Huldubarna í Hótel Ólafsvík. Flutt verða lög af plötunni Heimabæ. Laugardagurinn 6. júní Kl. 10:00: Dorgveiðikeppni í Ólafsvík og grillveisla. Kl. 12:30: Hátíðardagsskrá við Rifshöfn. Róðrakeppni karla- og kvenna, þrautakeppni milli áhafna. Fyrir yngri kynslóðina: Fleka- hlaup, reiptog og trukkadráttur. Þyrla Landhelgisgæslunnar læt- ur sjá sig. Skráning hjá Kristgeiri í síma 659-0034 og Emil í síma: 895-9669. Hoppukastalar í boði Landsbankans. Boðið verður upp á humarsúpa í Von. Unglingadeild- in Drekinn verður með blöðrur og nammi til sölu og býður upp á fría andlitsmálningu fyrir börnin. Kl. 15:00: Knattspyrnuleikur Ólafsvíkurvelli Umf. Víkingur – BÍ/Bolungarvík. Kl. 16:00: Leiksýning í Frystiklef- anum: Guðríðar Saga. Kl. 19:30: Sjómannadagshóf í Klifi. Húsið opnar 19:30 og borð- hald hefst stundvíslega kl. 20:00. Hótel Hellissandur sér um mat- inn, veislustjóri Björn Bragi. Alda Dís og Mummi munu stíga á stokk og Hljómsveitin Á móti sól held- ur uppi fjörinu fram á rauða nótt. Selt verður inn á dansleik eftir kl. 23:30, miðaverð 2.500 kr. Snyrti- legur klæðnaður. 18 ára aldurstak- mark. Sunnudagurinn 7. júní Kl. 11:00: Sjómannamessa. Kl. 13:00: Hátíðardagskrá í sjó- mannagarði Hellissands. Hátíðar- ræða, heiðraður aldraður sjómaður og verðlaunaafhending. Kl. 14:00: Leikhópurinn Lotta verður með leiksýninguna Hrói Höttur fyrir alla fölskylduna í sjó- mannagarðinum. Kl. 15.00: Sjómannakaffi slysa- varnardeildar Helgu Bárðar og Sumargjöf í björgunarmiðstöðinni Von, Rifi. Kl. 17:00: Skemmtisigling frá Rifi. Kl. 18:00: Grillveisla og hoppu- kastalar fyrir börnin í sjómanna- garðinum í Ólafsvík. Kl. 20:00: Leiksýningin Saga Guðríðar Clausen. Frábær sýning fyrir alla aldurshópa. Áhorfendur ráða miðaverðinu sjálfir. ÓLAFSVÍK: Föstudagur 5. júní Kl. 17:00: Formleg opnun sund- laugar eftir breytingar. Laugardagur 6. júní Kl.10:00: Dorgveiðikeppni í Ólafsvíkurhöfn. Kl. 12:30: Skemmtidagsskrá bryggjunni, þyrla Landhelgisgæsl- unnar, kappróður, þrautir og reip- tog. Þrautir fyrir krakkana. Skrán- ingar hjá Berki í síma 690-0866 og Magnúsi í síma 861-4626. Kl. 13:00- 15:30: Hoppukast- alar í boði Landsbankans. Ung- lingadeildin Dreki verður með sölu, deildin sér einnig um gæslu í hoppuköstulunum. Kl. 14:00-15:30: Opið hús í Fisk- iðjunni Bylgju - boðið upp á fiski- súpu. Kl. 14:00-15:30: Opið hús í Ægi sjávarfang - boðið upp á léttar veit- ingar. Kl. 15:00: Knattspyrnuleikur, 1. deild karla á Ólafsvíkurvelli: Umf. Víkingur – BÍ/Bolungarvík. Jói í Jako verður í íþróttahúsinu. Kl. 20:00: Sjómannadagshóf í Klifi. Húsið opnar 19:15. Veislu- stjóri: Björn Bragi Arnarsson. Heiðrun sjómannskvenna. Minni sjómanna. Áskorendakeppni áhafna. Tónlistaratriði: Guð- mundur Reynir og Alda Dís. Ball: Hljómsveitin Á móti sól leikur fyr- ir dansi. Selt verður inn á ball- ið eftir kl 23:30, 18 ára aldurstak- mark. Miðaverð: 2.500 kr. Snyrti- legur klæðnaður. Sunnudagur 7. júní: Kl. 08.00: Fánar dregnir að húni. Kl. 13.00: Dagskrá í sjómanna- garðinum (fært inn í kirkju ef veð- ur er vont). Ræðumaður Sigurður Arnfjörð Guðmundsson formað- ur Verkalýðsfélags Snæfellinga. Heiðrun sjómanna og verðlauna- afhending. Nemendur úr GSNB flytja lög úr leikritinu Þengill verð- ur ástfanginn. Gengið til kirkju í sjómannamessu þar sem sjómanns- konur fara með ritningarlestur og sjómannalög verða sungin. Kl. 14.00 - 16.30: Sjómannakaffi slysavarnardeildar Helgu Bárðar og Sumargjöf í björgunarmiðstöð- inni Von. Kl: 17.00: Skemmtisigling. Guð- mundur Jensson SH, Egill SH og Gunnar Bjarnason SH. Kl. 18.00 - 19:00: Grillveisla í Sjómannagarðinum. Hoppukastal- ar fyrir börnin. STYKKISHÓLMUR: Laugardagur 6. júní Kl. 13:00: Skrúðganga frá Tón- listarskólanum. Gengið niður Skólastíg að höfninni. Kl. 13:30: Skemmtiatriði niður við höfn: Koddaslagur, stakkasund, brettahlaup, hreystigreip, kappróð- ur á kajak. Kl. 15:30: Kaffisala Björgun- arsveitarinnar Berserkja, í húsi Björgunarsveitarinnar við Aðal- götu. Sunnudagur 7. júní Kl. 8:00: Fánar dregnir að húni. Kl. 10:00: Blóm lögð við minn- ingarreit drukknaðra sjómanna í kirkjugarðinum. Kl. 10:30: Blóm lögð við minnis- varða látinna sjómanna. Kl. 11:00: Sjómannamessa. Sjó- menn heiðraðir GRUNDARFJöRÐUR: Fimmtudagur 4. júní Kl. 19:00: Leirdúfuskotmót á svæði Skotfélags Skotgrundar. Keppni milli sjómanna og land- manna, skráning hjá Jóni Pétri í síma 863-1718. Föstudagur 5. júní Kl. 17:30: Golfmót í boði G.Run. Keppt verður með vanur - óvan- ur fyrirkomulagi, skráning á golf.is eða hjá Gústa í síma 863-3138. Laugardagur 6. júní Kl. 10:30: Krakkasprell í sundlaug Grundarfjarðar, frítt í sund fyrir börnin í boði Grundarfjarðabæjar. Boðið verður upp á koddaslag og annað stuð fyrir krakkana. Foreldr- ar barna undir 10 ára aldri verða að fylgja börnunum, en þurfa ekki að fara ofan í. Foreldrar hvattir til að mæta og standa á bakkanum og hvetja börnin. Kl. 13:00: Skemmtisigling í boði útgerða bæjarins. Kl. 14:00: Grillaðar pylsur í boði Samkaupa og Svali í boði Láka Hafnarkaffi. Að grilli loknu hefst keppni á bryggjunni í nokkrum skemmtilegum greinum. Það þarf 4 í hvert lið og eru fyrirtæki hvött til að senda lið. Það þarf ekki að vera vanur sjómaður til að keppa, þannig að endilega safnið saman í lið og gerum þetta sem skemmti- legast. Einnig verður keppt í reip- togi um Pétursbikarinn sem lið Bjarna Jónassonar hefur unnið síðastliðin tvö ár og ætlar ekki að gefa hann svo auðveldlega frá sér. Skráning er hjá Jóni Frímanni í síma 693-4749. Kl 15:00: Áætlað er að þyrla Landhelgisgæslunnar komi og sýni listir sínar, en munum að það er alltaf með fyrirvara að áhöfnin sé Dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Vesturlandi ekki í öðrum verkefnum. Knatt- spyrnuleikur á sparkvellinum að lokinni Þyrlusýningu, sjómenn skora á strandveiðimenn í kappleik Sunnudagur 7. júní Kl. 14:00: Messa og heiðrun í Grundarfjarðarkirkju. Sr. Aðal- steinn Þorvaldsson messar. Karla- kórinn Kári syngur. Kl. 15:00: Kaffisala Kvenfélags- ins Gleym mér ei í samkomuhúsi Grundarfjarðar. AKRANES: Föstudagur 5. júní Eins og undanfarin ár munu full- trúar sjómannadeildar Verkalýðs- félags Akraness gleðja leikskóla- börn bæjarins og færa þeim harð- fisk. Sunnudagur 7. júní Kl. 10:00: Athöfn við minnisvarða um drukknaða og týnda sjómenn í kirkjugarðinum. Kl. 11:00: Sjómannamessa í Akra- neskirkju þar sem sjómaður verður heiðraður. Að messu lokinni verður gengið að Akratorgi og blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna. Þessar athafnir eru kostaðar og í umsjón Verkalýðsfélags Akraness. Kl. 13:30 – 16:30: Hefðbund- ið sjómannadagskaffi í Jónsbúð í höndum Slysavarnadeildarinn- ar Lífar. Frekari dagskrá á Akranesi lá ekki fyrir þegar blaðið fór í prentun. ÍBÚAR ALLRA BYGGÐAR- LAGA OG GESTIR ERU EIN- DREGIÐ HVATTIR TIL AÐ MÆTA OG TAKA ÞÁTT Í HÁTÍÐARHöLDUNUM. GLEÐILEGA SJÓMANNA- DAGSHELGI!

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.