Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2015, Blaðsíða 69

Skessuhorn - 03.06.2015, Blaðsíða 69
69MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Til sölu Toyota Highlander árg. 2004 7 manna bíll með dráttarkrók. Ekinn 200.000 km. Nýbúið að skipta um tímareim - Sími 693-9080. Herbergi óskast á Snæfellsnesi Ég heiti Anne og kem frá Frakklandi. Er að leita herbergi eða íbúð á Snæ- fellsnesi (Hellissandi, Rifi, Ólafsvík eða Stykkishólmi). Sími: 666-6813, Anne. Lítil fjölskylda óskar eftir ein- býlishúsi eða heilsárshúsi til leigu Lítil fjölskylda óskar eftir einbýlishúsi eða heilsárshúsi til leigu í Borgar- nesi eða í dreifbýli Borgarness. Erum alveg eins opin fyrir staðsetningu frá Hvalfirði að Snæfellsnesi. Mjög góð meðmæli frá fyrri leigjanda og höfum við öruggar tekjur. Vinsam- legast hafið samband við Guðmund eða Kolbrúnu í síma 555-8888 eða 662-5320. Óskum eftir íbúð Ungt par með 4 ára stelpu. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð í Borgarnesi í kringum ágúst-september. Erum reglusöm, róleg og reyklaus, skilví- sum greiðslum heitið. Getum fengið meðmæli frá fyrri leigusala. Greiðs- lugeta er 140 þús. á mánuði. 618- 7879, Hrund og 690-3624, Þóroddur. Gistiíbúð í Eyjafirði Bjóðum upp á gistingu í íbúð með tveimur tveggja manna herbergjum með uppbúnum rúmum og hand- klæðum. Íbúðin leigist eftir samko- mulagi frá einni nóttu. Stutt í sund og golf. Verið velkomin í Eyjafjörðinn. Tíu mínútna akstur frá Akureyri. Uppl. í síma 894-1303/463-1336 eða edda@krummi.is. Einnig er hægt að fara á hestbak ef óskað er eftir hjá hestaleigunni Kátur. Vantar íbúð Vantar 2-3 herbergja langtímaleigu íbúð á Akranesi frá áramótum des - jan 2016. Upplýsingar í spalmadot- tir1@gmail.com eða í síma 867-2971. Íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð á góðum stað til leigu. Nánari upplýsingar í síma 863-2575. Óska eftir Ferozu Er að leita mér að Ferozu, óryðgaðri en má þarfnast lagfæringa, fyrir lítið eða skipti á torfæruhjóli. Upplýsingar í síma 696-2334 eða á ispostur@ yahoo.com. GAMLAR GANGSTÉTTAHELLUR ÓSKAST Í Borgarnesi... Mig vantar gamlar stórar gangstéttahellur, 50x50 eða 40x40 cm. Tolli s. 661-7173 eða gull- hamrar@hotmail.com Borgarnes póstkort Til sölu eru póstkort með myndum frá Borgarnesi. Sjá: http://hvitatravel. is/postcards 12 gerðir í setti, eða 12 stk að eigin vali á 1,000.- kr. Frí heim- sending innanlands. Pantanir og nánari upplýsingar fást á netfanginu gullhamrar@hotmail.com eða í síma 661-7173. Viltu losna við bjúg, sykurþörf og léttast líka? Þá er Oolong- og Pu-erh teið eitt það albesta. Pakki með 100 tepokum er á 4.300. Ef keyptir eru 2 pk. er verðið 7.800. Sykurþörfin minnkar og hverfur oftast eftir stuttan tíma og bjúgurinn fer mjög fljótt. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. S: 845- 5715, Nína. Herbalife, skjót og góð þjónusta Afgreiði pantanir samdægurs. Engin bið. Er oftast með allar nærin- garvörurnar á lager. Gott verð og þjónusta. Sendi um allt land. Greiði burðargjaldið ef pantað er fyrir 12.000 kr. eða meira í einu. S: 845- 5715, Nína. Ýmsir hlutir til sölu 90 lítra frystikista, lítill ísskápur með frystihólfi og 32“ flatskjár selst mjög ódýrt. Nánari upplýsingar í síma 896-0737. Strandveiðibátur, útgerðarbíll o.fl. Lengdur Flugfiskur með síðustokkum og flotkössum. 230 hp. Volvo Penta, 5500 klst. Duoprop-drif yfirfarið hjá Brimborg f. ári. Gengur 25m+. Klár í strandveiði með 3 færarúllum, nýju haffæri og botnmálningu. V. 5,3. Eigum einnig VW pickup pallbíl í fínu standi. Bravo II hældrif árg. 2000, nýjar legur og krossar. V. 350Þ. Skipti á nýl. DNG 6000i mögul. Sími 894- 7070, Björn. Bækur til sölu Jeppabókin, Búvélar og ræktun, Saga Alþingis 5 bindi, Nýtt kvennablað 5 bindi, Sléttuhreppur, Listaverkabók Einars Jónssonar, Saga Strandaman- na, Grallarinn og Æviskrár Stranda- manna. Upplýsingar í síma 557-7957. Verktakar/byggingaraðillar athugið! Bjóðum upp á ýmsar lausnir er viðke- mur aðgangsstýringum, öryggisker- fum og eftirlitsmyndavélum. Sími 771-1301. leidni.is Borgarbyggð - miðvikudagur 3. júní Vinnukvöld Skógræktarfélagsins í Reykholtsskógi. Mæting við Hösk- uldargerði í Reykholti kl. 19 og unnið í 2 klst. Skógræktarfélagið hefur bakkaplöntur tilbúnar til gróðursetningar af ýmsum teg- undum. Gróðursetningarverkfæri verða tiltæk einnig væri gott ef fólk á verkfæri að hafa þau með, gróðursett er með plöntustöfum eða s.k. geyspum. Akranes - fimmtudagur 4. júní Eldsmíðahátíð verður haldin á Safnasvæði Akraness 4.-7. júní. Örnámskeið fimmtudag kl. 16-19 og föstudag kl. 9-12. Keppni sunnudag kl. 13-16. Eldsmiðir að störfum alla helgina. Mattias Helje eldsmiður sýnir ljásmíði. Skráning á námskeið á museum@museum.is Borgarbyggð - laugardagur 6. júní Tónleikar í Reykholtskirkju kl. 20. Reykholtskórinn & Sönghópurinn Veirurnar sameina krafta sína á kórtónleikum. Fjölbreytt efnis- skrá með einstaklega fallegum kórperlum. Stjórnandi Reykholt- skórsins er Viðar Guðmundsson. Stjórnandi Veiranna er Margrét S. Stefánsdóttir. Aðgangseyrir kr. 1.500. Geisladiskasala. Athugið enginn posi á staðnum. Hjartan- lega velkomin. Rif - sunnudagur 7. júní Ferðasaga Guðríðar í Frystiklef- anum í Rifi kl. 17. Ferðasaga Guð- ríðar er einleikur þar sem sögð er sagan af hinni mögnuðu víkinga- konu Guðríði Þorbjarnardóttur sem sigldi til Ameríku í kringum árið 1000 og eignaðist þar fyrsta evrópska barnið. Þetta er saga um ástir, hugrekki og baráttu einnar konu til að láta drauma sína rætast í heimi þar sem pestir, stríð og draugagangur voru daglegt brauð. Leikkonan leikur allar persónur verksins, karla og kon- ur allt frá Leif heppna til Guðríðar sjálfrar. Áhorfendur sitja um borð í víkingaskipinu Íslendingi og mega von á að fara með leikkonunni í einstakt, hjartnæmt og oft á tíðum mjög hlægilegt ferðalag í gegnum víkingatímann. Leikið af Þórunni Ernu Clausen. Akranes - sunnudagur 7. júní Kórtónleikar A Joyful Noise frá Kanada ásamt Kór Akraneskirkju kl. 19. Kórinn A Joyful Noise frá Edmonton, Kanada mun hefja tónleikaferðina sína til Íslands með skemmtilegum tónleikum í Vina- minni ásamt kirkjukórnum á Akra- nesi og Sveini Arnari Sæmundssyni. Stjórnandi A Joyful Noise er sænsk söngkona og tónlistarkennari Eva Bostrand. Efnisskráin er létt og fjöl- breytt, með nokkrum íslenskum söngperlum. Allir eru hjartanlega velkomnir, aðgangur ókeypis. Akranes - sunnudagur 7. júní ÍA mætir Fylki í Pepsi deild karla kl. 19:15 á Jaðarsbökkum (Norðuráls- völlur) Akranesi. Grundarfjörður - mánudagur 8. júní Fyrsti tíminn í morgunjóga, kl. 9. Hver tími er klukkustund. Verð fyrir staka tíma er 1.500 kr. og hægt er að kaupa kort sem gildir til áramóta. Tímarnir eru öllum opnir, líka þeim sem ekki hafa prófað jóga áður. Sjáumst! Sigurborg Kr. Hannesdóttir. Akranes - þriðjudagur 9. júní Bæjarstjórnarfundur. Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00. Fundir bæjarstjórnar eru opnir, en heimilt er að ákveða að einstök mál skuli rædd fyrir luktum dyrum þegar það telst nauðsynlegt vegna eðli máls. Bæjarstjórnarfundir eru sendir út á fm 95,0. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar 29. maí. Drengur. Þyngd 3.820 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Eyrún Jóna Reynisdóttir og Birkir Snær Guðlaugsson, Hvalfjarðarsveit. Ljósmóðir: Elísabet Harles. Með á myndinni er Valey Rún stóra systir. ÓSKAST KEYPT TIL SÖLU LEIGUMARKAÐUR BÍLAR / VAGNAR / KERRUR FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2015 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudaginn 9. apríl Föstudaginn 10. apríl Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SK ES SU H O R N 2 01 5 Einnig leigjum við bíl með fjórhjóladrifi fyrir allt að 11 farþega með bílstjóra, tilvalið fyrir gönguhópa Brákarbraut 5 - Borgarnesi - 437 1300 / 692 5525 / 897 6649 Leigjum fólksbíla og jeppa SK ES SU H O R N 2 01 5 Nældu þér í rafrænt eintak á www.skessuhorn.is Upplýsingar um Vesturland á ensku og íslensku auk fjölda ljósmynda. Ferðast um Vesturland – Travel West Iceland 2015 er komið út! Ferðaþjónustu- fyrirtæki geta nálgast blöð á Markaðsstofu Vesturlands í Hyrnutorgi í Borgarnesi ÖRYGGISKERFI/MYNDAVÉLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.