Heimsmynd - 01.12.1986, Side 19

Heimsmynd - 01.12.1986, Side 19
V: eftir Herdísi Þorgeirsdóttur ! STJARNA S álfstceöisflokks Pað er mikið vatn runnið til sjávar frá því að hávaxin fjórtán ára stúlka stóð upp á fundi í Kvennaskólanum og flutti ræðu. Eitthvað var það við málflutning hennar, áherslur og framkomu sem vakti athygli kennarans. Að fundi loknum gekk hann til hennar og sagði: Þú átt eftir að ná langt Sólveig. Kannski ferðu ein- hvern tíma á þing... Og Sólveig Pétursdóttir stendur nú á þeim tímamótum að verða líklega þing- maður Sjálfstæðisflokksins eftir næstu kosningar. Hún er alla vega sigurvegari prófkjörsins sem fór fram í október. Pað eru fá dæmi þess að næstum óþekktur aðili taki þátt í prófkjöri og nái inn í sigurstranglegt sæti. Hún er 34 ára gömul, þriggja barna móðir og lögfræð- ingur að mennt. Hún gekk í Heimdall sextán ára gömul en hefur ekki starfað ötullega með flokknum fyrr en undanfar- ið ár. Hún tók þátt í borgarstjórnarkosn- í ingunum síðastliðið vor, var í 19. sæti en < starfaði af svo miklum áhuga í kosninga- O baráttunni að hún var skipuð varaborgar- á fulltrúi í kjölfar kosninganna. Þegar Sólveig tilkynnti ákvörðun sína um þátttöku í prófkjöri fyrir þingkosn- ingar í lok september varð einum stjórn- málamanni að orði: Sú er köld! Þjóðviljinn birti frétt þess efnis að nú væri kona fundin í Sjálfstæðisflokknum. Helgarpósturinn birti grein þar sem Sól- veig var sögð ný stjarna stjórnmálanna. í kjölfarið komu síðan fleiri konur sem gáfu kost á sér. Mynstrið varð flóknara og þótt ljóst væri að mikill áhugi væri innan flokksins á að fá nýja konu á þing, var ekki borðliggjandi hver eða hvort nokkur þeirra fyrir utan núverandi menntamálaráðherra, myndi hreppa hnossið. í blaðaskrifum var talað um ætt- artengsl Sólveigar en hún er tengdadóttir Björns, bróður Geirs Hallgrímssonar, og dóttir Péturs Hannessonar fyrrum for- manns Óðins, félags verkamanna í Sjálf- stæðisflokknum. Það vakti jafnframt at- hygli að þegar leið að prófkjöri var Sól- veig alls ekki talin sigurstranglegust kvennanna í þeim fjölmiðlum sem fjöll- uðu um málið. En hún sigraði. Fékk rúmlega fjögur þúsund atkvæði, þar af tæp tvö hundruð í fyrsta sæti. HEIMSMYND 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.