Heimsmynd - 01.12.1986, Síða 134

Heimsmynd - 01.12.1986, Síða 134
tonique ffitfrénw douceui Wle skín loner Iwse protedrke 8 IfJ :bío-gcMÍoe exfrgftje douceur *Wtag deonsei SOtNS RÉGlNÉRtSu' \ Ufljtemeff' k :: | 4 to bsH!'*"' 4 JEANOÍÍZí PARIS SNYRTIVÖRULÍNAN flf\flR ^ I 1 IKkiÉÉ 1 ^ EÉGÉNÉRtSONfi 1 fl * íöií? ■ 8 w wo-gértifie 1 %N DAVEZE i K \ jggfl! REGENERESCENTE LÍNAN. Frumur húöarinnar endurnýjast stööugt meö frumuskiptingu í neöstu lögum húöarinnar og enda sem hornhúö. Lífdagar hverrar frumu eru 21 til 28 dagar. Eftir því sem húöin eldist hægist á frumuskiptingu og efsta lag húöarinnar veröur þynnra. Húöin missir smám saman þenslu og stinnleika og náttúrulegt varnarlag hennar gegnir ekki hlutverki sínu sem skildi. Húöin þornar, veröur líflaus og sígur, auk þess sem fínar línur og hrukkur myndast. Ýmsir utanaökomandi þættir auka á þessa óhagstæöu þróun, svo sem; þreyta, streita, vanheilsa, reykingar, neysla áfengis, mengun, veöurfar og ekki síst sólin. Til þess aö vinna gegn öldrun þarfnast húöin stööugt orku og nauösynlegra grunnefna sem oft eru ekki til staöar í húöinni í nægum mæli. JEAN D'AVÉZE hefur tekist aö setja saman þessi orkugefandi og nauösynlegu efni meö hjálp háþróaörar tækni. Þetta einstaka efni er BIO-GENINE. HVAÐ ER BIO-GENINE Þaö er virkt, lífrænt efni fengiö úr dýraríkinu. Þaö inniheldur amíno-sýrur sem örva framleiÖslu peptíÖs og próteins sem svo örva endurnýjun húÖarinnar. Orkugefandi þættir í BIO-GENINE eru sérstaklega glúkósi og fosfór, sem eru hverri frumu nauösynleg sem orkulind. BIO-GENINE gefur dýpstu lögum húöar- innar mikinn raka sem viöheldur teygjanleika elastine og collagen þráöanna í húöinni. Frumurnar í efsta lagi húöarinnar fá einnig sinn skammt. ÁRANGUR BIO-GENINE LÍNUNNAR ER EFTIRFARANDI: Húöin veröur mýkri og teygjanlegri meö réttu rakastigi, líflegri og frísklegri meö aukinni orku, hrukkurog fínar línur veröa minna áberandi, húöin veröur stinnari og myndar mun betri vörn gegn óæskilegum, utanaökomandi áhrifum. í REGENERESCENTE LÍNUNNI eru HREINSIKREM, HREINSIMJÓLK, ANDLITS- VATN, TVÖ DACKREM, NÆTURKREM, AUGNKREM og ANDLITS AM- PÚLLUR. REGENERESCENTE HREINSIKREM Hreinsar. mjög vel andlitsfaröa og óhreinindi. Þvegiö af meö þvottastykki og volgu vatni. Inniheldur 1% BIO-GENINE. REGENERESCENTE HREINSIMJÓLK Mjög mild og hentar því vel þurri, viökvæmri og jafnvel ofnæmiskenndri húö. Inniheldur 1% BIO-CENINE. REGENERESCENTE ANDLITSVATN Án alkohóls, mýkjandi og róandi. Inniheldur 1% BIO-GENINE. REGENERESCENTE ÞUNNT DAGKREM Inniheldur góöa vörn gegn sólargeislum. Gott undirlag undir faröa, má einnig nota eitt sér. Inniheldur 10% BIO-GENINE. REGENERESCENTE KREMAÐ DAGKREM Létt, milt og auövelt \ notkun. Eykur áhrifin af næturkreminu. Má nota eitt sér eöa sem undirlag undir faröa. Inniheldur 10% BIO-GENINE. REGENERESCENTE NÆTURKREM Næturkremiö er mikilvægasta kremiö í REGENERESCENTE línunni, létt og skemmtilegt í notkun. Inniheldur 15% BIO-GENINE. REGENERESCENTE AUGNKREM Þunnfljótandi og boriö á í dropatali á kvöldin og/eöa á morgnana undir faröa. Mýkir húöina, kemur jafnvægi á rakastigiö og dregur úr hrukkumyndun. Inni- heldur 20% BIO-GENINE. REGENERESCENTE ANDLITS AMPÚLLUR Inniheldur mjög mikiö magn af virku BIO-GENINE eöa 25%. TUvaliö aÖ nota tíu daga kúr eftir veikindi, barnsburö, streitu tímabil, ofnotkun sólar eöa einmitt á þeirri stundu sem konan þarf á því aö halda aö gera eitthvaö sérstakt fyrir sig. HVERJIR GETA NOTAÐ REGENERESCENT LÍNUNA Allar konur geta notaö REGENERESCENTE línuna eftir 25 ára aldur. Hún hentar öllum húötegundum þarsem BIO-GENINE svarar grunnþörfum húöarinnar þ. e. þurri húö, normal, blandaöri, feitri, líflausri húö og húö sem vantar orku, viökvæmri húö og jafnvel ofnæmiskenndri húö. REYKJAVÍK OCULUS, Austurstræti 3, BRÁ, Laugavegi 74, TOP CLASS, Laugavegi 51, Snyrtivörud. S.S., GLÆSIBÆ, ÁRSÓL, CRÍMSBÆ, MIKLIGARÐUR v/Holtaveg, LIBIA, Laugavegi 35, Snyrtistofa JÓNU, Skeggjagötu 2, SELTJARNARNES: Vörumarkaöurinn, EIÐISTORGI, KÓPAVOGUR: BYLCJAN, Hamraborg 6, GARDABÆR: SNYRTIHÖLLIN, HAFNARFJÖRÐUR: ANDORRA, Strandgötu 32, KEFLAVÍK: DANA, Hafnargötu 49, AKRANES: BJARG, Skólabraut21, SELFOSS: SNYRTIHÚSIÐ, Eyrarvegi 27, SELFOSS-APÓSTEK, Vesturvegi 44, AKUREYRI: VÖRUSALAN, Hafnarstræti 104, ÍSAFJÖRÐUR: KRISMA, Skeiöi, VESTMANNAEYJAR: MIÐBÆR, Miöstræti 14, Apótekiö ÓLAFSVÍK, NES-Apótek NESKAUPSSTAÐ, GRINDAVÍKUR APÓTEK, Lyfsalan VOPNAFIRÐI. : 4 * i i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.