Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 53

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 53
^iiil í^mmhmé hti ipi L J8Cf _ Jg^Égggji >4 AaösMS; Gömul bryggja þar sem menn slappa af í góöu veöri gegnir einnig því hlutverki aö vera staöur til aö hefja ný kynni. ig langaði til að kynnast siðvenjum og staðháttum á þessum slóðum og því gaf ég mig á tal við nokkra íbúa. Brian Hotchkiss er heimamaður og vinnur á knæpu í nágrenninu. Hann er að mörgu leyti holdgervingur þessa sérstæða samfélags. Hann er myndarlegur maður á fertugsaldri, starfar í þjónustugrein og er hommi. Brian er borinn og barnfæddur í New York, alinn upp á vesturhluta Manhattan en fluttist til Greenwich Village fyrir um það bil tveimur áratugum. Sambýlismaður hans undanfarin fimmtán ár heitir Joel. Brian settist að á Christopher Street vegna þess að hann vissi að íbúarnir héldu vel saman. Fólk lætur sér ýmsa sérvisku nágrannanna í léttu rúmi liggja og tekur þátt í sorgum þeirra og gleði. Hann segir það skemmtilegt hversu ólíkur uppruni íbúanna er, en þarna búa barnmargar fjölskyldur, ógiftar konur og rosknar ekkjur, í miðju hommasamfélagi New Yorkborgar. Ferðamenn og borgarbúar annars staðar að flykkjast til Greenwich Village um helgár. Göturnar fyllast af fólki — hástemmd glaðværð ræður ríkjum. Sumir koma til þess að versla í fata- og gjafavöruverslunum, aðrir fá sér göngutúr en margir bíða þess að sjá homma haldast í hendur eða að klæðskiptingum og öðrum litríkum íbúum bregði fyrir. Af þessum sökum ættu þeir sem vilja kynnast götunni raunverulega að koma þangað á virkum degi. fbúarnir eiga það nefnilega til að flýja út á land um helgar til þess að losna við átroðninginn. Afkoma íbúanna er góð. Ekki veitir af því leiga íbúða og verslana er mjög há. Leiga á einstaklingsherbergi kostar um 32 þúsund íslenskar krónur á mánuði (800 dali) og tveggja herbergja íbúð er leigð út á 112 þúsund krónur á mánuði (2800 dollara). Pótt leigan sé há eru íbúðirnar flestar litlar. Leigjendurnir kjósa því oft að hittast fremur á veitingastöðum og knæpum en heima hjá hverjum öðrum. Brian segir að hann og Joel fari fimm til sex sinnum út að borða í viku hverri og svo sé um marga íbúa hverfisins. Þeir eru báðir þjónar á knæpum og telja að allt að sjötíu prósent viðskiptavinanna búi í hverfinu. Petta eru dyggir viðskiptavinir sem fara allt að fimm sinnum í viku á uppáhalds knæpur sínar til að slappa af og hitta vini og kunningja. Brian segir að íbúarnir hafi meira fé handa á milli meðal annars vegna þess að hommar séu almennt barnlausir. Þeir þurfa því ekki að verja tekjum sínum til þess að borga menntun barna sinna en það vegur einatt þungt á metunum í HEIMSMYND 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.