Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 93

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 93
ar geysilegu vinsældir sem platan öðlaðist strax eyddi ágreiningnum. Ári síðar var höggvið í sama knérunn og gefin út platan Tívólí. Hún átti líka miklum vinsældum að fagna. Að sjálfsögðu réði það úrslitum um vin- sældir Stuðmanna að lögin þeirra voru einfaldlega bæði góð og skemmtileg. Tónlistin var ótrúlega fjölbreytt og mis- munandi hæfileikar meðlimanna nutu sín vel. En fleira kom til og ekki síst sú ímynd sem hljómsveitin skapaði sér strax í upp- hafi. Petta var leynihljómsveit til að byrja með og menn gátu því skemmt sér við að giska á hverjir þarna voru á ferð. Þegar það kom í ljós reyndust þeir vera sætir og skemmtilegir strákar, til þess að gera pen- ir og prýðilega gefnir. Sem sé ekki þau voðalegu lubbamenni sem margir ímynd- uðu sér að allir popptónlistarmenn væru á þessum árum. Spilverksarmurinn innan Stuðmanna var svo kunnur fyrir mildilega vinstri pólitík, þannig að hljómsveitin var lengi talin órafjarri fégráðugum skemmti- kröftum; að vera Stuðmaður var næstum því hugsjón. Þá sungu Stuðmenn skemmtilegar vísur sínar á ljómandi góðri íslensku en slíkt hafði lítið tíðkast í ís- lensku poppi um margra ára skeið. Þótt textarnir væru ekki beinlínis innihaldsrík- ir var þó kveðið við annan tón en í flestum textum öðrum og betur að orði komist. Umfram allt voru Stuðmenn stundar- fyrirbrigði sem var endurvakið þegar liðs- mennina langaði til að skemmta sér og öðrum. Það virtist engin hætta á að þeir skipuðu sér nokkru sinni í sveit skalla- popparanna sem um þær mundir tóku að tínast í klippingu og fóru að syngja í besta falli sykursæt ástarljóð. Stuðmenn höfðu annars vegar of mikinn metnað en tóku sig á hinn bóginn ekki of hátíðlega; þeir Ragnhildur Gísladóttir hefur hleypt krafti í sviðsframkomu Stuðmanna. „Hún hefur reynst okkur sem hið besta þorskalýsi, “ segir Valgeir. HEIMSMYND 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.