Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 100

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 100
„Brautryðjandinn" Jon Bon Jovi hinn viðkunn- anlegi. Taumleysi hefur lengi þótt loða við þungarokkið - hér eru þeir Steve Vai og Billy Sheehan í hljómsveit Dave Roth með allt á útopnu. JoeyTempest, söngvari Europe á fullri ferð í Höllinni. um. Svarið við síðustu spurningunni er ef til vill bara kæfandi hiti og mannþröng, en hætt er við að svörin við fyrri spurningun- um tveimur vefjist meira fyrir mönnum. Fyrir aldarfjórðungi máttu foreldrar á Vesturlöndum horfa upp á börn sín tryll- ast vegna popphljómsveitar nokkurrar sem rætur átti að rekja til Liverpool af öll- um stöðum. Þarna voru komnir Bítlarnir með þá félaga Lennon og McCartney í broddi fylkingar. Þótt þeir séu nú taldir meistarar melódíunnar var tónlist þeirra gjarnan afgreidd sem garg eða gaddavírs- músík af ábyrgu fólki á sínum tíma. Mest ust Bítlarnir. Ungt fólk hefur löngum ver- ið ginnkeypt fyrir uppreisnargjörnum mönnum. Nefna má svo ólíka menn sem Paganini og Bing Crosby, Elvis og Franz Liszt sem allir urðu fyrst vinsælir meðal ungs fólks með því að hneyksla sér eldri menn. (Einn kunningi greinarhöfundar gengur svo langt að nefna Jesúm frá Nazaret í þessu samhengi) Þarna er einnig kominn hluti skýringar- innar á vinsældum þungarokksins, en þó ekki öll, því ekki þramma margir um með skósítt hár, leðurklæddir og alsettir gödd- um. Flestir láta sér nægja að setja Bon Jovi á fóninn, loka að sér og hækka svo vel í fermingarsamstæðunni. f slenskur æskulýður hefur til þessa ekki verið neitt sérlega hrifinn af þungarokki. Að vísu var stofnað hér á landi félag þungarokksaðdáenda fyrir nokkrum ár- um og bar það nafnið Skarr, sem er fornt sverðsheiti. Starf félagsins var nokkuð öflugt um tíma og gekkst það fyrir tónlist- arkynningum, myndbandasýningum og utanförum á tónleikahátíðir. Á sama tíma var hljómsveitin Drýsill að hasla sér völl og áhuginn greinilega nokkur. Samt sem áður lognaðist félagið út af, en að því er greinarhöfundur best veit er enn farið í ár- lega ferð á rokkhátíð sem haldin er við Donington kastala á Englandi. Úti á landi er þungarokksáhuginn talsverður og sum pláss hreint og beint undirlögð. Vinsældir hljómsveita á borð við Eur- ope og Bon Jovi um þessar mundir eru þó líklega alls óskyldar þessum þunga- rokksáhuga. Raunar efast sumir eldri þungarokksaðdáendur um að þessar hljómsveitir eigi það skilið að vera kenndar við þungarokk. Hvað sem því líður verður því ekki á móti mælt að Bon Jovi og Europe hafa gefið út ágæt lög og þó svo að stundum fari lítið fyrir frumleikanum eru þau ekki síður gríp- andi fyrir vikið. Styrkur þessara hljómsveita felst þó líklega einna helst í góðri frammi- stöðu á hljómleikum. Eins og sást og heyrðist á hljómleikum Europe hér í Reykjavík á dögunum kunna þessir foringjar lagið á lýðnum og burtséð frá tónlistinni voru hljómleikarnir hin besta skemmtun með tilheyr- andi lýsingu, reyk og sprenging- fór í taugarnar á fólki að fjórmenningarnir sem skipuðu Bítlana voru hárprúðir mjög enda leið ekki á löngu þar til ótrúlegustu menn fóru að greiða hártoppinn niður og safna síðu hári. Fáa grunaði þó hvað í vændum var. Þótt flestir væru sammála um að tónlist Bítlanna væri sígild var það ekki einungis hún sem heillaði æskulýðinn. Hársöfnun og hávær tónlist voru í rauninni bylting gegn gildum foreldranna og á þessu þrif- En hvað er þetta þungarokk? Eins og ráðherrum er tamt að svara verður oft fátt um svör þegar stórt er spurt. Þessi tegund tónlistar spannar allt frá ljúfum poppur- um á borð við Europe til harðsvíraðra bárujárnsrokkara, sem bera nöfn eins og Anthrax og Megadeth. Sameiginlegt eiga hljómsveitirnar að leggja áherslu á háv- aða, sítt hár, gítarsóló og keyrslu. Uppruna þungarokks má rekja til manna á borð við Jimi heitinn Hendrix og frumkvöðlana í Led Zeppelin og Deep Purple. Þungarokkarar í dag státa gjarnan af því að þeir séu hinir einu sönnu boðber-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.