Heimsmynd - 01.10.1987, Side 108

Heimsmynd - 01.10.1987, Side 108
Yves Saint Laurent er ekki lengur konungur hátískunnar í París. Helsta nýjungin hjá honum eru yfirhafnir úr leðri með bryddingum úr refaskinni. einkenni Diorlínunnar í vetur er aftur- hvarf til sjötta áratugar, einkum áberandi í yfirhöfnum. Jean-Louis Scherrer sem er helst þekktur fyrir kvöldkjóla tók mið af Vínartískunni frá síðustu öld fyrir næsta vetur. Að vísu er hann mun sparsam- ari á efni en margir aðrir. Arabar eru helstu viðskiptavinir hjá Scherrer sem fleirum en sagt er að þeir kaupi upp áttatíu prósent hátískunnar. Franskar konur eru af þessum sökum (og líka vegna fjárskorts) sagðar í minnihluta þeirra sem kaupa hátískuna. „Ef útlend- ingar ganga í þessu ganga þær í einhverju öðru,“ sagði kunnur aðili úr tískubransan- um. Á sýningu Féraud var einnig mikið um kvöldkjóla en heiðri hússins var haldið upp af Helgu Björnsson að mati þeirra sem til þekkja, því fatnaður annarra hönnuða hjá Féraud vakti litla athygli í samanburði. Helga fékk ekki aðeins lof fyrir stórglæsilega kvöldkjóla og mynstrin sem hún er þegar orðin þekkt fyrir heldur einnig fyrir skartgripi sína. Skartgripir eru mjög mikið í tísku í ár og Yves Saint Laur- ent lét þau orð falla að konur ættu að geta skrýðst skartgripunum einum. Karl Lagerfeld, einn athyglisverðasti > Parísarhönnuðurinn undanfarin ár, hefur heldur betur lífgað Chanel-línuna við og að sumra mati einum of. Hann útfærði til dæmis hina sígildu Chanel-dragt mjög þrönga með gylltum bryddingum, „eins og hann væri með Kleópötru í huga,“ sagði einhver. Pierre Cardin sem nú er hálf- sjötugur hefur verið titlaður guðfaðir stuttu tískunnar. Hann heldur sig ennþá við stutt, leggur áherslu á mitt- ið og sýndi meðal annars mjög stutta kjóla yfir þröngum, svörtum teygjubuxum og uppháa hanska sem voru lengri en pilsfaldurinn. „Ég aðhyllist nú- tímalega línu í minni tísku, ekki aftur- hvarf til fyrri alda, kúrekastíl eða Holly- woodlínu fyrri ára,“ sagði hann. Það var tískuhús Pierre Balmain sem hlaut gullfingurbjörgina að þessu sinni en það er sú viðurkenning sem útvaldir blaðamenn veita tískuhönnuði þeim sem þykir skara fram úr hverju sinni. Aðal- 108 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.