Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 117

Heimsmynd - 01.10.1987, Blaðsíða 117
i snoturra stúlkna keppa um hylli ljós- myndara eöa umboðsaðila. Brynja fékk fljótt að finna fyrir því að svik og prettir eru algeng í þessum bransa eins og hún lýsti fyrir HEIMSMYND þegar hún komst að því að ljósmyndari sem tók af henni myndir notaði þær í auglýsinga- i skyni án hennar samþykkis. Hún segist fljótt hafa áttað sig á því hve varkár hún þyrfti að vera. Hún stefndi umræddum ljósmyndara, vann málið og fékk margfalt hærri upphæð í skaðabætur en hefði hún gert samning um að sitja fyrir. Síðan er mikið vatn runnið til sjávar og Brynja orðin öllum hnútum kunnug. „Þótt útlit og hæfileikar verði að vera til staðar í þessu starfi spila kringumstæður og heppni sitt hlutverk líka.“ Engu að síður segja þeir sem til hennar þekkja að hún sé hin fullkomna fagmann- eskja í starfi sínu. Hún veit af eigin raun að í þessu starfi dugir ekkert hálfkák. Af þeim sökum hefur hún passað mjög upp á útlit sitt, lætur sólina aldrei skína á húðina og er mjög gætin í mataræði. Árangurinn hefur heldur ekki látið á sér standa. Brynja hefur verið eftirsótt sem fyrirsæta af helstu tískufrömuðum Parísar; Louis Féraud, Yves Saint Laurent, Chanel, Rykiel og Azzedine Alaia. Hún hefur einnig sýnt í Japan og segir ferðalögin mest heillandi við starf sitt. Meðfylgjandi myndir eru frá ítalska hönnuðinum Gianni Versace. Það var hinn frægi bandaríski ljósmyndari Irving Penn sem tók að sér að mynda vetrarlín- una frá Versace og var Brynja valin sem önnur aðalfyrirsætan í stórum og myndar- legum bæklingi Versace. „Ég neita því ekki að ég er stolt af því hvernig allt virðist hafa gengið upp hjá henni,“ sagði móðir Brynju þegar Brynja var hér f stuttri heimsókn nýlega. Brynja sagði í viðtali við HEIMS- MYND fyrir ári að hún hefði engan sér- stakan áhuga á að leggja leiklist fyrir sig eða tískuhönnun, sem virðist algengur draumur ljósmyndafyrirsæta þegar þær leggja sýningarstörf á hilluna. „Eitt veit ég þó fyrir víst. Ég vil vera minn eigin stjórn- andi og hafa aðra í vinnu hjá mér. Mig langar að ná árangri á einhverju öðru sviði en því sem ég er nú á en hvað það verður veit ég ekki enn. Við sjáum til. Einhvern tíma langar mig líka að eignast mína eigin fjölskyldu. Rætist einn draumur tekur sá næsti við. . .“ Eftir því sem HEIMSMYND kemst næst er Brynja ekki ennþá búin að festa ráð sitt í París. . . ENN Á TOPPNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.